Kynferðislegur lágmarksaldur færður úr 13 árum í 16 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. júní 2023 08:17 Þetta er aðeins í annað sinn sem löggjöfin um kynferðisbrot er uppfærð í meira en öld. epa/Franck Robichon Stjórnvöld í Japan hafa gert breytingar á lögum er varða kynferðisbrot, sem fela meðal annars í sér að kynferðislegur lágmarksaldur hefur nú verið færður úr 13 árum í 16 ár. Þá hafa skilyrði „nauðgunar“ verið skýrð og gægjuhneigð gerð refsiverð. Fyrir breytingarnar var kynferðislegur lágmarksaldur hvergi lægri en í Japan en hann er 14 ár í Kína og Þýskalandi, 15 ár á Íslandi og í Frakklandi og 16 ár á Bretlandseyjum, svo dæmi séu nefnd. Samkvæmt nýjum ákvæðum eru veittar undanþágur vegna para þar sem báðir eru orðnir 13 ára og aldursbilið milli þeirra er fimm ár eða minna. Þetta er aðeins í annað sinn í meira en öld sem löggjöfin um kynferðisbrot er uppfærð en það gerðist fyrst árið 2017. Þá höfðu lögin staðið óbreytt frá 1907. Frumvarpið sem nú hefur verið samþykkt felur í sér upptalningu á ákveðnum aðstæðum þar sem hægt er að komast að þeirri niðurstöðu að einstaklingi hafi verið nauðgað, til að mynda ef hann er undir áhrifum, ef hann var hræddur eða ef gerandinn misnotaði samfélagslega stöðu sína. Áður þurftu saksóknarar að færa sönnur á að fórnarlambið hefði ekki getað spornað við verknaðinum sökum ofbeldis eða hótana. Þá verður í fyrsta sinn ólögmætt að beita börn undir 16 ára tælingum eða hótunum í kynferðislegum tilgangi. Japan Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira
Fyrir breytingarnar var kynferðislegur lágmarksaldur hvergi lægri en í Japan en hann er 14 ár í Kína og Þýskalandi, 15 ár á Íslandi og í Frakklandi og 16 ár á Bretlandseyjum, svo dæmi séu nefnd. Samkvæmt nýjum ákvæðum eru veittar undanþágur vegna para þar sem báðir eru orðnir 13 ára og aldursbilið milli þeirra er fimm ár eða minna. Þetta er aðeins í annað sinn í meira en öld sem löggjöfin um kynferðisbrot er uppfærð en það gerðist fyrst árið 2017. Þá höfðu lögin staðið óbreytt frá 1907. Frumvarpið sem nú hefur verið samþykkt felur í sér upptalningu á ákveðnum aðstæðum þar sem hægt er að komast að þeirri niðurstöðu að einstaklingi hafi verið nauðgað, til að mynda ef hann er undir áhrifum, ef hann var hræddur eða ef gerandinn misnotaði samfélagslega stöðu sína. Áður þurftu saksóknarar að færa sönnur á að fórnarlambið hefði ekki getað spornað við verknaðinum sökum ofbeldis eða hótana. Þá verður í fyrsta sinn ólögmætt að beita börn undir 16 ára tælingum eða hótunum í kynferðislegum tilgangi.
Japan Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Sjá meira