Bakkaði bát niður Reykjanesbrautina Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. júní 2023 12:02 Töluverða stund tók bílstjórann að bakka með bátinn á móti umferð niður Reykjanesbrautina. Vísir/Vilhelm Bílstjóri flutningabíls með bát meðferðis olli töluverðum töfum á umferð á Reykjanesbrautinni í morgun. Bíllinn komst ekki undir brúna við gatnamót Breiðholtsbrautar og Reykjanesbrautar og varð að bakka að Lindum í Kópavogi með aðstoð lögreglu. Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem ökumenn flutningabíla klikki á því að kynna sér reglur um breiddar-og hæðarmörk í íslensku gatnakerfi. Flutningabíllinn hafði valdið töluverðri töf á umferð þegar lögregla bar að garði. Þó nokkurn tíma tók bílinn að bakka niður að Lindum í Kópavogi, þar sem hann tók beygu til hægri og fór sína leið upp í Kórahverfi. „Sem betur fer hringja menn oft í okkur og við reynum að aðstoða og liðka til eins og við getum,“ segir Árni sem minnir á að það sé alvarlegt mál þegar ökumenn kynni sér ekki þessar reglur. Hann hvetur ökumenn flutningabíla til þess að kynna sér þær vel, enda um að ræða lög. „Auðvitað getur þetta skapað hættu en þó aðallega truflanir á umferð og það eru dæmi þess að menn hafi fengið kæru vegna þessa. Það eru nokkur ár til dæmis síðan að flutningabíll með glergám keyrði á brú á Höfðabakka með tilheyrandi glerbrotum og töfum á umferð.“ Umferð Reykjavík Kópavogur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira
Árni Friðleifsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að þetta sé ekki í fyrsta sinn sem ökumenn flutningabíla klikki á því að kynna sér reglur um breiddar-og hæðarmörk í íslensku gatnakerfi. Flutningabíllinn hafði valdið töluverðri töf á umferð þegar lögregla bar að garði. Þó nokkurn tíma tók bílinn að bakka niður að Lindum í Kópavogi, þar sem hann tók beygu til hægri og fór sína leið upp í Kórahverfi. „Sem betur fer hringja menn oft í okkur og við reynum að aðstoða og liðka til eins og við getum,“ segir Árni sem minnir á að það sé alvarlegt mál þegar ökumenn kynni sér ekki þessar reglur. Hann hvetur ökumenn flutningabíla til þess að kynna sér þær vel, enda um að ræða lög. „Auðvitað getur þetta skapað hættu en þó aðallega truflanir á umferð og það eru dæmi þess að menn hafi fengið kæru vegna þessa. Það eru nokkur ár til dæmis síðan að flutningabíll með glergám keyrði á brú á Höfðabakka með tilheyrandi glerbrotum og töfum á umferð.“
Umferð Reykjavík Kópavogur Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Fleiri fréttir Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Sjá meira