Fimm verkefni kvenna hlutu styrk FrumkvöðlaAuðar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. júní 2023 16:34 Frá vinstri: Sara Jónsdóttir og María Kristín Jónsdóttir frá On to Something, Helena Sveinborg Jónsdóttir frá ADA konur, Ásgerður Ágústsdóttir frá Iðunn H2, Annie Mist Þórisdóttir frá Dóttir Skin, Sunna Ólafsdóttir frá Álvit og Vaka Jóhannesdóttir frá stjórn FrumkvöðlaAuðar. Kvika/Sigurjón Sigurjónsson Í gær fór fram úthlutun styrkja úr sjóði FrumkvöðlaAuðar, sem er í eigu Kviku banka. Fimm frumkvöðlaverkfni hlutu styrk úr sjóðnum. Í tilkynningu kemur fram að markmið sjóðsins sé að vera góðgerðarsjóður með þá meginstefnu að hvetja ungar konur til frumkvæðis og athafna. Stjórn sjóðsins úthluti styrkjum þann 19. júní, á kvenréttindadaginn, ár hvert. Þá kemur fram að í ár hafi fimmtíu umsóknir um styrk frá sjóðnum borist. Eftirfarandi fimm verkefni hlutu styrk: ADA konur ADA konur er vettvangur á Instagram og TikTok þar sem kvenfyrirmyndir í hugbúnaðargeiranum sýna frá sér, sínu starfi og svara spurningum fylgjenda. Markmiðið er að gera kvenfyrirmyndir í geiranum sýnilegri. Álvit Verkefnið gengur út á að fullþróa nýjan umhverfisvænan kragasalla til að vernda járngaffla rafgreiningarkera álvera til að nýta betur rafskaut álvera og minnka skautleifar. Dóttir Skin Dóttir Skin eru húðvörur hannaðar fyrir íþróttafólk. Fyrsta íslenska vatns- og svitafælna andlitssólarvörnin hönnuð fyrir íþróttafólk er væntanleg á markað fljótlega. Afrekskonurnar Annie Mist og Katrín Tanja eru meðal stofnenda Dóttir Skin. IðunnH2 IðunnH2 sérhæfir sig í að nýta vetni í orkuskipti þar sem rafmagn eitt og sér dugar ekki til. IðunnH2 er að þróa vinnslu á sjálfbæru þotueldsneyti í Helguvík, þar sem innlendir og endurnýjanlegir orkugjafar eru nýttir til að framleiða eldsneyti til íblöndunar við hefðbundið þotueldsneyti. On to Something OtS er viðskiptavettvangur sem eflir úrgangsforvarnir og þjónustar hringrásarhagkerfið þar sem afgangs og hliðarafurðir verða auðlindir. OtS er í senn upplýsinga- og gagnaveita og uppboðs- og útboðsmarkaður. Kvika banki Nýsköpun Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að markmið sjóðsins sé að vera góðgerðarsjóður með þá meginstefnu að hvetja ungar konur til frumkvæðis og athafna. Stjórn sjóðsins úthluti styrkjum þann 19. júní, á kvenréttindadaginn, ár hvert. Þá kemur fram að í ár hafi fimmtíu umsóknir um styrk frá sjóðnum borist. Eftirfarandi fimm verkefni hlutu styrk: ADA konur ADA konur er vettvangur á Instagram og TikTok þar sem kvenfyrirmyndir í hugbúnaðargeiranum sýna frá sér, sínu starfi og svara spurningum fylgjenda. Markmiðið er að gera kvenfyrirmyndir í geiranum sýnilegri. Álvit Verkefnið gengur út á að fullþróa nýjan umhverfisvænan kragasalla til að vernda járngaffla rafgreiningarkera álvera til að nýta betur rafskaut álvera og minnka skautleifar. Dóttir Skin Dóttir Skin eru húðvörur hannaðar fyrir íþróttafólk. Fyrsta íslenska vatns- og svitafælna andlitssólarvörnin hönnuð fyrir íþróttafólk er væntanleg á markað fljótlega. Afrekskonurnar Annie Mist og Katrín Tanja eru meðal stofnenda Dóttir Skin. IðunnH2 IðunnH2 sérhæfir sig í að nýta vetni í orkuskipti þar sem rafmagn eitt og sér dugar ekki til. IðunnH2 er að þróa vinnslu á sjálfbæru þotueldsneyti í Helguvík, þar sem innlendir og endurnýjanlegir orkugjafar eru nýttir til að framleiða eldsneyti til íblöndunar við hefðbundið þotueldsneyti. On to Something OtS er viðskiptavettvangur sem eflir úrgangsforvarnir og þjónustar hringrásarhagkerfið þar sem afgangs og hliðarafurðir verða auðlindir. OtS er í senn upplýsinga- og gagnaveita og uppboðs- og útboðsmarkaður.
Kvika banki Nýsköpun Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira