Aðeins fjörutíu prósent sem taka þátt á HM telja sig spila fótbolta að atvinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 09:01 Bandaríkin eru ríkjandi heimsmeistari. Naomi Baker/Getty Images Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu fer fram í sumar. Aðeins 40 prósent keppenda lítur á sig sem atvinnumann og þá spiluðu 29 prósent frítt í undankeppninni. Þetta kemur fram í skýrslu sem leikmannasamtökin FIFPro en samtökin gera sitt besta til að vernda hagsmuni knattspyrnufólks. Skýrsla FIFPro er byggð á svörum við könnun sem send var á 69 aðildarríki FIFA í fimm heimsálfum. Alls svöruðu 362 leikmenn könnunni. Leikmenn vilja sjá mikið bætta æfinga- og læknisaðstöðu sem og launagreiðslur fyrir að taka þátt í leikjum í undankeppninni þar sem tvær af hverjum þremur sögðust hafa þurft að taka ólaunað frí frá vinnu til að keppa fyrir þjóð sína. Only 40% of players identify as professional 54% did not receive a medical examination pre-tournament Having to take unpaid leave to playFIFPro's report on conditions in women's football at pre-World Cup tournaments has raised a number of issues. @DanSheldonSport— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 20, 2023 Skortur á æfingaaðstöðu var líka nefndur en 26 prósent sögðust ekki hafa haft aðgang að líkamsrækt og einnig kvörtuðu leikmenn yfir að þurfa að ferðast með lággjaldaflugfélögum. HM kvenna í knattspyrnu hefst þann 20. júlí næstkomandi en mótið fer fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi að þessu sinni. Úrslitaleikurinn fer fram mánuði síðar, 20. ágúst. Alls taka 32 þjóðir þátt í mótinu. The Athletic tók saman og greindi frá. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira
Skýrsla FIFPro er byggð á svörum við könnun sem send var á 69 aðildarríki FIFA í fimm heimsálfum. Alls svöruðu 362 leikmenn könnunni. Leikmenn vilja sjá mikið bætta æfinga- og læknisaðstöðu sem og launagreiðslur fyrir að taka þátt í leikjum í undankeppninni þar sem tvær af hverjum þremur sögðust hafa þurft að taka ólaunað frí frá vinnu til að keppa fyrir þjóð sína. Only 40% of players identify as professional 54% did not receive a medical examination pre-tournament Having to take unpaid leave to playFIFPro's report on conditions in women's football at pre-World Cup tournaments has raised a number of issues. @DanSheldonSport— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 20, 2023 Skortur á æfingaaðstöðu var líka nefndur en 26 prósent sögðust ekki hafa haft aðgang að líkamsrækt og einnig kvörtuðu leikmenn yfir að þurfa að ferðast með lággjaldaflugfélögum. HM kvenna í knattspyrnu hefst þann 20. júlí næstkomandi en mótið fer fram í Ástralíu og á Nýja-Sjálandi að þessu sinni. Úrslitaleikurinn fer fram mánuði síðar, 20. ágúst. Alls taka 32 þjóðir þátt í mótinu. The Athletic tók saman og greindi frá.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Valdimar verður með í forsetaslagnum Sport Fleiri fréttir Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Sjá meira