Óttast að Gísli Þorgeir verði frá í að minnsta kosti sex mánuði og EM gæti verið í hættu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2023 09:59 Gísli Þorgeir fór úr axlarlið gegn Barcelona. Marius Becker/Getty Images Bennet Wiegert, þjálfari Evrópumeistara Magdeburgar, óttast að íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson verði frá næsta hálfa árið eða svo eftir að leikmaðurinn fór úr axlarlið í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en sneri aftur og hjálpaði liðinu að verða Evrópumeistari. Gísli Þorgeir var stór ástæða þess að Magdeburg fór með sigur af hólmi í Meistaradeildinni. Eftir að hafa meiðst illa á öxl í undanúrslitum gegn Barcelona var ekki talið líklegt að hann myndi taka þátt í úrslitaleiknum gegn Kielce. Hinn 23 ára gamli Gísli Þorgeir var svo valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar en hann spilaði úrslitaleikinn aðeins degi eftir að hafa farið úr axlarlið í þriðja sinn á ferlinum. Þjálfarinn ekki bjartsýnn Í dag birtist viðtal við Wiegert í þýska dagblaðinu Bild. Þar segist þjálfarinn vonast til þess að Gísli Þorgeir komist í aðgerð í næstu viku. Wiegert tekur einnig fram að leikmaðurinn ráði hvar og hjá hverjum hann fari í aðgerð. Wiegert tekur fram að Magdeburg viti ekki hversu lengi Gísli Þorgeir verði frá keppni en hann telur þó að um hálft ár sé að ræða. Það komi í ljós eftir aðgerðina. Fari svo að Gísli Þorgeir verði frá keppni í sex mánuði þá er hann ekki að koma til baka fyrr en Evrópumótið í Þýskalandi hefst í janúar næstkomandi. Fréttin hefur verið uppfærð. Handbolti Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Mögnuð tölfræði Gísla Þorgeirs sem var bestur á ögurstundu Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran vetur fyrir Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta. Tölfræði sýnir að Gísli var bestur á ögurstundu í leikjum liðsins. 21. júní 2023 07:30 Gísli Þorgeir beit fast á jaxlinn og Magdeburg vann Meistaradeildina Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk úr átta skotum þegar lið hans, Magdeburg, vann Meistaradeild Evrópu í handbolta með 30-28 sigri sínum gegn pólska liðinu Kielce í úrslitaleik keppninnar í Lanxess Arena í Köln í dag. Gísli Þorgeir spilaði lungann úr leiknum þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburgar og Barcelona í gær. 18. júní 2023 18:13 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Gísli Þorgeir var stór ástæða þess að Magdeburg fór með sigur af hólmi í Meistaradeildinni. Eftir að hafa meiðst illa á öxl í undanúrslitum gegn Barcelona var ekki talið líklegt að hann myndi taka þátt í úrslitaleiknum gegn Kielce. Hinn 23 ára gamli Gísli Þorgeir var svo valinn verðmætasti leikmaður úrslitahelgarinnar en hann spilaði úrslitaleikinn aðeins degi eftir að hafa farið úr axlarlið í þriðja sinn á ferlinum. Þjálfarinn ekki bjartsýnn Í dag birtist viðtal við Wiegert í þýska dagblaðinu Bild. Þar segist þjálfarinn vonast til þess að Gísli Þorgeir komist í aðgerð í næstu viku. Wiegert tekur einnig fram að leikmaðurinn ráði hvar og hjá hverjum hann fari í aðgerð. Wiegert tekur fram að Magdeburg viti ekki hversu lengi Gísli Þorgeir verði frá keppni en hann telur þó að um hálft ár sé að ræða. Það komi í ljós eftir aðgerðina. Fari svo að Gísli Þorgeir verði frá keppni í sex mánuði þá er hann ekki að koma til baka fyrr en Evrópumótið í Þýskalandi hefst í janúar næstkomandi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Handbolti Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Mögnuð tölfræði Gísla Þorgeirs sem var bestur á ögurstundu Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran vetur fyrir Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta. Tölfræði sýnir að Gísli var bestur á ögurstundu í leikjum liðsins. 21. júní 2023 07:30 Gísli Þorgeir beit fast á jaxlinn og Magdeburg vann Meistaradeildina Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk úr átta skotum þegar lið hans, Magdeburg, vann Meistaradeild Evrópu í handbolta með 30-28 sigri sínum gegn pólska liðinu Kielce í úrslitaleik keppninnar í Lanxess Arena í Köln í dag. Gísli Þorgeir spilaði lungann úr leiknum þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburgar og Barcelona í gær. 18. júní 2023 18:13 Mest lesið Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ Handbolti Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Enski boltinn Svaraði baulinu með marki og reif sig úr að ofan Fótbolti Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Íslenski boltinn Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Enski boltinn Ákvað að yfirgefa KR Körfubolti Bruune fór illa með íslensku stelpurnar á Spáni Fótbolti Íslendingur með sviðsljósið á sér fyrir NBA leik Körfubolti „Þá rennur stressið af manni“ Handbolti Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum Handbolti Fleiri fréttir Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu „Skiptir okkur ofboðslega miklu máli að komast í þessa leiki“ „Sagði á bekknum að hún myndi klára þetta, sem hún gerði“ „Sjúklega stolt af þessum hóp“ „Ég held að við getum alveg staðið í Þjóðverjum“ Orri skoraði sjö í risasigri Nítján íslensk mörk í öruggum sigri Kolstad Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik Hollendingar á leið upp úr íslenska riðlinum „Þær eru svolítið þyngri“ Þýsku meistararnir að ná vopnum sínum á ný Arnar Birkir fór á kostum í sigri Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Fullt af möguleikum í þessu Stelpur sem geta lúðrað á markið „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Sjá meira
Mögnuð tölfræði Gísla Þorgeirs sem var bestur á ögurstundu Gísli Þorgeir Kristjánsson átti frábæran vetur fyrir Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta. Tölfræði sýnir að Gísli var bestur á ögurstundu í leikjum liðsins. 21. júní 2023 07:30
Gísli Þorgeir beit fast á jaxlinn og Magdeburg vann Meistaradeildina Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk úr átta skotum þegar lið hans, Magdeburg, vann Meistaradeild Evrópu í handbolta með 30-28 sigri sínum gegn pólska liðinu Kielce í úrslitaleik keppninnar í Lanxess Arena í Köln í dag. Gísli Þorgeir spilaði lungann úr leiknum þrátt fyrir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburgar og Barcelona í gær. 18. júní 2023 18:13
Uppgjörið: Ísland - Úkraína 27-24 | Sögulegur sigur og stelpurnar okkar á leið í hreinan úrslitaleik