Belgískur kúluvarpari hljóp í skarðið í grindahlaupi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. júní 2023 10:01 Þrátt fyrir að vera langt á eftir hinum keppendunum virtist Jolien Boumkwo skemmta sér ágætlega í grindahlaupinu. Nikola Krstic/MB Media/Getty Images Belgíski kúluvarparinn Jolien Boumkwo vakti verðskuldaða athygli á Evrópubikarnum í frjálsum íþróttum þegar hún hljóp í skarðið fyrir liðsfélaga sína í grindahlaupi. Belgíska frjálsíþróttasveitin var í harðri fallbaráttu í A-deild, en á mótinu er keppt í liðakeppni þar sem hver keppandi safnar stigum fyrir sína þjóð. Belgar voru með tvo grindahlaupara skráða til leiks, en báðir þurftu frá að hverfa vegna meiðsla. Boumkwo er með bakgrunn úr grindahlaupi frá sínum yngri árum og því var ákveðið að hún skyldi keppa fyrir hönd belgísku þjóðarinnar og tryggja liðinu þar með um leið tvö stig í fallbaráttunni frekar en ekkert. Það var þó nokkuð ljóst að Boumkwo, sem hafnaði sjöunda í kúluvarpi, var ekki að fara að ógna neinum metum í grindahlaupinu. Hún kom í mark á 32,81 sekúndum, um 19 sekúndum á eftir hinni spænsku Teresa Errandonea sem kom fyrst í mark. Belgar þáðu þó stigin tvö með þökkum. Þau dugðu þó að lokum ekki og Belgía féll úr A-deild með nokurra stiga mun. Team spirit 👏❤️Without any runners in the 100m hurdles due to injury, Belgium faced disqualification at the European Championships… That’s when shot putter and hammer thrower Jolien Boumkwo stepped up 🙌 (🎥: @EuroAthletics)pic.twitter.com/3zYA68f2mL— CBC Olympics (@CBCOlympics) June 26, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira
Belgíska frjálsíþróttasveitin var í harðri fallbaráttu í A-deild, en á mótinu er keppt í liðakeppni þar sem hver keppandi safnar stigum fyrir sína þjóð. Belgar voru með tvo grindahlaupara skráða til leiks, en báðir þurftu frá að hverfa vegna meiðsla. Boumkwo er með bakgrunn úr grindahlaupi frá sínum yngri árum og því var ákveðið að hún skyldi keppa fyrir hönd belgísku þjóðarinnar og tryggja liðinu þar með um leið tvö stig í fallbaráttunni frekar en ekkert. Það var þó nokkuð ljóst að Boumkwo, sem hafnaði sjöunda í kúluvarpi, var ekki að fara að ógna neinum metum í grindahlaupinu. Hún kom í mark á 32,81 sekúndum, um 19 sekúndum á eftir hinni spænsku Teresa Errandonea sem kom fyrst í mark. Belgar þáðu þó stigin tvö með þökkum. Þau dugðu þó að lokum ekki og Belgía féll úr A-deild með nokurra stiga mun. Team spirit 👏❤️Without any runners in the 100m hurdles due to injury, Belgium faced disqualification at the European Championships… That’s when shot putter and hammer thrower Jolien Boumkwo stepped up 🙌 (🎥: @EuroAthletics)pic.twitter.com/3zYA68f2mL— CBC Olympics (@CBCOlympics) June 26, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Sjá meira