Framboð íbúða eykst enn og sölutíminn lengist Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júní 2023 09:01 Útlit er fyrir að fólk sé að færa sig úr óverðtryggðum lánum í verðtryggð. Vísir/Vilhelm Framboð íbúða hefur haldið áfram að aukast, aðallega vegna lengri sölutíma, og þá hefur þeim íbúðum fjölgað hlutfallslega sem seljast undir ásettu verði. Íbúðum til sölu hefur fjölgað um 300 á þremur mánuðum og eru nú 1.800 talsins. Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júní. Þar segir að aðeins 9,7 prósent íbúða í fjölbýli sem voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu um miðjan apríl hafi verið seldar innan 30 daga. „Ef síðustu jól og áramót eru undanskilin hefur hlutfallið ekki verið jafn lágt síðan um mitt ár 2020 en þá var framboð íbúða til sölu nokkuð meira en það er nú. Ef aðeins er horft til 25% dýrustu íbúðanna til sölu var innan við 5% íbúða seldur 30 dögum síðar,“ segir í skýrslunni. Þá segir að í maí hafi 11 prósent íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu selst yfir ásettu verði, samanborið við 13 prósent í apríl, og 12,3 prósent sérbýla, samanborið við 4,1 prósent í apríl. Enn sé að hægja á fasteignamarkaðnum. „Í apríl seldust aðeins 531 íbúðir á landinu öllu miðað við árstíðaleiðréttar tölur, samanborið við 610 í mars. Þriggja mánaða meðaltal yfir fjölda kaupsamninga dróst nokkuð saman eftir að hafa verið tiltölulega stöðugt í 5 mánuði þar á undan.“ Eftir viðbrögð bankanna við síðustu stýrivaxtahækun eru breytilegir óverðtryggðir vextir á fyrsta veðrétti nú á bilinu 10,25 til 10,50 prósent. HMS segir vexti ekki hafa verið svo háa frá því að stofnunin fór að safna gögnum um vexti í ársbyrjun árið 2010 og mögulega ekki frá því að farið var að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán í einhverjum mæli. Hrein ný íbúðarlán til heimila námu aðeins 2,9 milljörðum króna í apríl, samanborið við 8,2 milljónir í mars. Þá námu hrein ný verðtryggð lán 5,0 milljörðum króna. Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Þetta kemur fram í mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar fyrir júní. Þar segir að aðeins 9,7 prósent íbúða í fjölbýli sem voru til sölu á höfuðborgarsvæðinu um miðjan apríl hafi verið seldar innan 30 daga. „Ef síðustu jól og áramót eru undanskilin hefur hlutfallið ekki verið jafn lágt síðan um mitt ár 2020 en þá var framboð íbúða til sölu nokkuð meira en það er nú. Ef aðeins er horft til 25% dýrustu íbúðanna til sölu var innan við 5% íbúða seldur 30 dögum síðar,“ segir í skýrslunni. Þá segir að í maí hafi 11 prósent íbúða í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu selst yfir ásettu verði, samanborið við 13 prósent í apríl, og 12,3 prósent sérbýla, samanborið við 4,1 prósent í apríl. Enn sé að hægja á fasteignamarkaðnum. „Í apríl seldust aðeins 531 íbúðir á landinu öllu miðað við árstíðaleiðréttar tölur, samanborið við 610 í mars. Þriggja mánaða meðaltal yfir fjölda kaupsamninga dróst nokkuð saman eftir að hafa verið tiltölulega stöðugt í 5 mánuði þar á undan.“ Eftir viðbrögð bankanna við síðustu stýrivaxtahækun eru breytilegir óverðtryggðir vextir á fyrsta veðrétti nú á bilinu 10,25 til 10,50 prósent. HMS segir vexti ekki hafa verið svo háa frá því að stofnunin fór að safna gögnum um vexti í ársbyrjun árið 2010 og mögulega ekki frá því að farið var að bjóða upp á óverðtryggð íbúðalán í einhverjum mæli. Hrein ný íbúðarlán til heimila námu aðeins 2,9 milljörðum króna í apríl, samanborið við 8,2 milljónir í mars. Þá námu hrein ný verðtryggð lán 5,0 milljörðum króna.
Húsnæðismál Neytendur Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Verðlag Mest lesið Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Viðskipti innlent Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur Samstarf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Viðskipti innlent Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Viðskipti innlent BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf Fleiri fréttir Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Aflinn verði verkaður annars staðar eftir breytingar stjórnarinnar Sækja á sjötta milljarð króna Laun eftir kjarasamningi „gervistéttarfélags“ sögð tugum þúsunda lægri Spá 1,8 prósent hagvexti í ár og 2,7 prósent verðbólgu á næsta ári Sjá meira