BBQ kóngurinn: Grilluð Chicago-style pizza Boði Logason skrifar 30. júní 2023 09:02 Alfreð Fannar Björnsson er betur þekktur sem BBQ kóngurinn Stöð 2 Ný sería af BBQ kónginum fór af stað í gærkvöldi þegar grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson tók upp grillspaðann á nýjan leik. Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55 BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Sjá meira
Í fyrsta þættinum grillaði hann meðal annars pönnupizzu og sjónvarpsköku. „Ég ætla að gera vinsælustu pizzuna, pepperóni-pizza, með nóg af osti og nóg af sósu. Hún er geggjuð!“ Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Pönnupizza og sjónvarpskaka Alvöru Chicago style pönnu pizza Olía 350g pizzadeig Rifinn ostur Pepparóní Pizzasósa Smyrjið 25 cm pottjárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Setjið fyrst ostinn og pepparóní svo vel af pizzasósu. Stráið svo auka osti og pepparóníi yfir í lokin. Styllið grillið á 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 - 30 mínútur. Hvítlauksolía 4 hvítlauksgeirar Grillsalt (salt með hvítlauk) Handfylli steinselja Pipar Olía Kremjið hvítlauk í morteli ásamt grillsalti. Bætið steinselju, pipar og olíu út í og kremjið saman. Sjónvarpsköku pizza Olía 250g pizzadeig Sjónvarpsköku fylling: 100g smjör 80ml rjómi 200g púðursykur 150g kókosmjöl Smyrjið 20 cm steypujárnspönnu með olíu. Fletjið deigið út í pönnunni með höndunum. Kyndið grillið í 240 gráður og eldið pizzuna á óbeinum hita í 25 -30 mínútur Bræðið saman í potti smjör, rjóma og púðursykur. Takið pottinn af hitanum og bætið kókosmjöli saman við. Þegar 5 - 10 mínútur eru eftir af eldunartíma pizzunar setjið þið fyllinguna ofan á. BBQ kóngurinn er sýndur á Stöð 2 alla fimmtudaga klukkan 18:55
BBQ kóngurinn Uppskriftir Grillréttir Mest lesið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Við ætlum okkur að finna fyndnasta hlátur Íslands“ Lífið samstarf Fleiri fréttir María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Sjá meira