Mardís, Tracey og Elísabet ráðnar til atNorth Atli Ísleifsson skrifar 30. júní 2023 10:55 Tracey Pewtner, Mardís Heimisdóttir og Elísabet Árnadóttir. atNorth Mardís Heimisdóttir, Tracey Pewtner og Elísabet Árnadóttir hafa allar verið ráðnar til starfa hjá gagnavers- og ofurtölvufyrirtækinu atNorth. Í tilkynningu frá félaginu segir að Mardís taki við starfi forstöðumanns stefnumótunar. „Hún kemur til atNorth frá hugbúnaðarfyrirtækinu SS&C Advent í New York. Mardís býr að 9 ára reynslu af stefnumótun, stefnuinnleiðingu og verkefna- og breytingastjórnun. Hjá atNorth mun hún leiða innleiðingu stefnu og þróa og stýra umbótaverkefnum sem miða að því að efla rekstur félagsins. Tracey Pewtner, er nýr forstöðumaður markaðsmála atNorth. Hennar hlutverk er að auka vörumerkjavitund á markaðnum og styðja við vöxt félagins með grípandi markaðsstarfi. Sérstök áhersla verður lögð á sjálfbærni í rekstri atNorth og tækifæri viðskiptavina til að minnka umhverfisspor sitt með kaupum á þjónustu atNorth. Tracey er reynslubolti úr greininni, eftir 13 ára starf í gagnaversiðnaðinum. Hún var m.a. vörumerkjastjóri STACK EMEA Nordics þar sem hún hlaut fjölda verðlauna fyrir markaðsstarfið. Elísabet Árnadóttir er nýr forstöðumaður öryggismála og regluvörður atNorth. Hún var áður öryggisstjóri Rapyd og Advania og sjálfstætt starfandi sem öryggisráðgjafi fyrir atNorth. Hún mun fylgja eftir einarði stefnu félagsins í öryggis- og hlítingarmálum, þar sem fylgni við ströngustu öryggis-, gæða- og sjálfbærnistaðla er lykilatriði í rekstrinum. Elísabet hefur 10 ára reynslu af upplýsinga- og netöryggi og gæðastjórnun, þar á meðal ISO 27001,og mun hafa yfirumsjón með þeim málaflokkum hjá atNorth,“ segir í tilkynningunni. atNorth rekur sex gagnaver á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi og hyggur á frekari uppbyggingu. Vistaskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira
Í tilkynningu frá félaginu segir að Mardís taki við starfi forstöðumanns stefnumótunar. „Hún kemur til atNorth frá hugbúnaðarfyrirtækinu SS&C Advent í New York. Mardís býr að 9 ára reynslu af stefnumótun, stefnuinnleiðingu og verkefna- og breytingastjórnun. Hjá atNorth mun hún leiða innleiðingu stefnu og þróa og stýra umbótaverkefnum sem miða að því að efla rekstur félagsins. Tracey Pewtner, er nýr forstöðumaður markaðsmála atNorth. Hennar hlutverk er að auka vörumerkjavitund á markaðnum og styðja við vöxt félagins með grípandi markaðsstarfi. Sérstök áhersla verður lögð á sjálfbærni í rekstri atNorth og tækifæri viðskiptavina til að minnka umhverfisspor sitt með kaupum á þjónustu atNorth. Tracey er reynslubolti úr greininni, eftir 13 ára starf í gagnaversiðnaðinum. Hún var m.a. vörumerkjastjóri STACK EMEA Nordics þar sem hún hlaut fjölda verðlauna fyrir markaðsstarfið. Elísabet Árnadóttir er nýr forstöðumaður öryggismála og regluvörður atNorth. Hún var áður öryggisstjóri Rapyd og Advania og sjálfstætt starfandi sem öryggisráðgjafi fyrir atNorth. Hún mun fylgja eftir einarði stefnu félagsins í öryggis- og hlítingarmálum, þar sem fylgni við ströngustu öryggis-, gæða- og sjálfbærnistaðla er lykilatriði í rekstrinum. Elísabet hefur 10 ára reynslu af upplýsinga- og netöryggi og gæðastjórnun, þar á meðal ISO 27001,og mun hafa yfirumsjón með þeim málaflokkum hjá atNorth,“ segir í tilkynningunni. atNorth rekur sex gagnaver á Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi og hyggur á frekari uppbyggingu.
Vistaskipti Mest lesið Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina Sjá meira