Rússar viðurkenna að hafa flutt um 700.000 börn frá Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. júlí 2023 06:41 Barn sefur á stiga í neðanjarðarlestarstöð í Kænugarði, vegna yfirstandandi loftárása. Getty/Global Images Ukraine/Yan Dobronosov Rússar hafa viðurkennt að hafa flutt 700 þúsund börn frá Úkraínu og til Rússlands frá því að innrásin hófst. Þeir segja um að ræða aðgerðir til að vernda munaðarleysingja og börn sem hafa verið yfirgefin á átakasvæðum. „Á síðustu árum hafa 700.000 börn fundið skjól hjá okkur eftir að hafa flúið sprengju- og skotárásir á átakasvæðum í Úkraínu,“ sagði Grigory Karasin, yfirmaður alþjóðnefndar efri deildar rússneska þingsins, í færslu á Telegram í gær. Úkraínumenn segja hins vegar um að börnin hafi verið flutt ólöglega frá landinu og Bandaríkjamenn að þúsundir barna hafi hreinlega verið tekin af heimilum sínum með valdi. Bandaríkjamenn áætluðu fyrir ári síðan að um 260 þúsund börn hefðu verið flutt til Rússlands gegn vilja sínum en Úkraínumenn segja um 20.000 börn séu nú talin í Rússlandi eftir að hafa verið flutt ólöglega úr landi. Alþjóðleg skrifstofa sem mun rannsaka innrás Rússa í Úkraínu verður opnuð í Haag í dag. Meðal starfsmanna hennar verða saksóknarar frá Úkraínu, Bandaríkjunum, Evrópusambandinu og Alþjóðaglæpadómstólnum. Þeir munu meðal annars safna sönnunargögnum og leggja drög að málum gegn ráðamönnum í Moskvu. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Tengdar fréttir Forsætisráðherra Úkraínu segir að sækja verði stríðsglæpamenn til saka Forsætisráðherra Úkraínu segir það mikilvægt fyrsta skref að Evrópuráðið hafi ákveðið í dag að hefja skipulega skráningu á því tjóni sem Rússar hafa valdið Úkraínu með innrás sinni í landið. Næsta skref sé að stofna bótasjóð og að lokum verði að sækja alla glæpamenn stríðsins til saka. 17. maí 2023 20:59 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
„Á síðustu árum hafa 700.000 börn fundið skjól hjá okkur eftir að hafa flúið sprengju- og skotárásir á átakasvæðum í Úkraínu,“ sagði Grigory Karasin, yfirmaður alþjóðnefndar efri deildar rússneska þingsins, í færslu á Telegram í gær. Úkraínumenn segja hins vegar um að börnin hafi verið flutt ólöglega frá landinu og Bandaríkjamenn að þúsundir barna hafi hreinlega verið tekin af heimilum sínum með valdi. Bandaríkjamenn áætluðu fyrir ári síðan að um 260 þúsund börn hefðu verið flutt til Rússlands gegn vilja sínum en Úkraínumenn segja um 20.000 börn séu nú talin í Rússlandi eftir að hafa verið flutt ólöglega úr landi. Alþjóðleg skrifstofa sem mun rannsaka innrás Rússa í Úkraínu verður opnuð í Haag í dag. Meðal starfsmanna hennar verða saksóknarar frá Úkraínu, Bandaríkjunum, Evrópusambandinu og Alþjóðaglæpadómstólnum. Þeir munu meðal annars safna sönnunargögnum og leggja drög að málum gegn ráðamönnum í Moskvu.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Tengdar fréttir Forsætisráðherra Úkraínu segir að sækja verði stríðsglæpamenn til saka Forsætisráðherra Úkraínu segir það mikilvægt fyrsta skref að Evrópuráðið hafi ákveðið í dag að hefja skipulega skráningu á því tjóni sem Rússar hafa valdið Úkraínu með innrás sinni í landið. Næsta skref sé að stofna bótasjóð og að lokum verði að sækja alla glæpamenn stríðsins til saka. 17. maí 2023 20:59 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Forsætisráðherra Úkraínu segir að sækja verði stríðsglæpamenn til saka Forsætisráðherra Úkraínu segir það mikilvægt fyrsta skref að Evrópuráðið hafi ákveðið í dag að hefja skipulega skráningu á því tjóni sem Rússar hafa valdið Úkraínu með innrás sinni í landið. Næsta skref sé að stofna bótasjóð og að lokum verði að sækja alla glæpamenn stríðsins til saka. 17. maí 2023 20:59