Stöð 2 Sport
Klukkan 20:00 mætir Helena Ólafsdóttir ásamt sérfræðingum sínum og fer yfir helstu atvikin í leikjum 11. umferðar Bestu deildar kvenna. Fimm mörk voru skoruð í stórleik umferðarinnar í Kaplakrika og þá gerðu Stjörnukonur góða ferð til Eyja.