Bátur með rúmlega 200 innanborðs týndur við Kanaríeyjar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 10. júlí 2023 08:35 Ferðin yfir atlantshafið frá Vestur Afríku til Kanaríeyja er afar áhættusöm. AP Photo/Jeremias Gonzalez, File Spænskt björgunarlið leitar nú að bát undan ströndum Kanaríeyja en talið er að 200 flóttamenn hið minnsta séu um borð. Bátsins hefur verið saknað í rúma viku en hjálparsamtök á svæðinu segja hann hafa lagt úr höfn frá borginni Kafountine, sem er í suðurhluta Senegal í Afríku. Um 1700 kílómetrar eru frá Senegal til Tenerife. Samtökin segja fjölda barna vera um borð í bátnum. Að auki er tveggja annarra flóttamannabáta saknað á sama svæði. Þeir eru taldir hafa verið með tugi manns innanborðs hvor bátur. Aðeins nokkrar vikur eru liðnað frá því að yfirfullur togari sökk undan ströndum Grikklands. Sameinuðu þjóðirnar telja að þar hafi yfir fimmhundruð manns farist. Sjóferðin frá vesturhluta Afríku og yfir til Kanaríeyja er afar áhættusöm. Bátarnir eru yfirleitt vanbúnir til sjóferða og er talið að á síðasta ári hafi 560 manns farist á þeirri leið. Árið þar á undan var talan enn hærri, eða um 1200 manns. Flóttamenn Kanaríeyjar Senegal Spánn Tengdar fréttir Enginn setur börnin sín í bátinn nema sjórinn sé öruggari en landið Aldrei í sögunni hefur fleira fólk verið á flótta í heiminum. Það er rétt að minna á þá dapurlegu staðreynd í dag, þann 20. júní, á alþjóðadegi flóttafólks, þegar ljósi er varpað á þann vanda sem flóttafólk stendur frammi fyrir. Foreldrar, börn, systkini, ömmur og afar hafa hrakist heiman frá sér. Frá ættingjum, skólagöngu, vinum, atvinnu, eignum, ættjörð sinni og öðru því sem skiptir fólk máli. 20. júní 2023 17:01 Fimm hundruð enn saknað og aðdragandi óljós Um fimm hundruð manns er enn saknað eftir að fiskibát, sem ferjaði nokkur hundruð flóttamenn, hvolfdi úti fyrir ströndum Grikklands á miðvikudag. Þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi var lýst yfir á fimmtudag. 17. júní 2023 12:24 Ítalska strandgæslan kemur 1200 til bjargar Ítalska strandgæslan er nú í tveimur aðskildum aðgerðum þar sem reyn er að bjarga samtals 1200 manns á yfirfullum bátum undan ströndum Sikileyjar. 11. apríl 2023 07:36 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Bátsins hefur verið saknað í rúma viku en hjálparsamtök á svæðinu segja hann hafa lagt úr höfn frá borginni Kafountine, sem er í suðurhluta Senegal í Afríku. Um 1700 kílómetrar eru frá Senegal til Tenerife. Samtökin segja fjölda barna vera um borð í bátnum. Að auki er tveggja annarra flóttamannabáta saknað á sama svæði. Þeir eru taldir hafa verið með tugi manns innanborðs hvor bátur. Aðeins nokkrar vikur eru liðnað frá því að yfirfullur togari sökk undan ströndum Grikklands. Sameinuðu þjóðirnar telja að þar hafi yfir fimmhundruð manns farist. Sjóferðin frá vesturhluta Afríku og yfir til Kanaríeyja er afar áhættusöm. Bátarnir eru yfirleitt vanbúnir til sjóferða og er talið að á síðasta ári hafi 560 manns farist á þeirri leið. Árið þar á undan var talan enn hærri, eða um 1200 manns.
Flóttamenn Kanaríeyjar Senegal Spánn Tengdar fréttir Enginn setur börnin sín í bátinn nema sjórinn sé öruggari en landið Aldrei í sögunni hefur fleira fólk verið á flótta í heiminum. Það er rétt að minna á þá dapurlegu staðreynd í dag, þann 20. júní, á alþjóðadegi flóttafólks, þegar ljósi er varpað á þann vanda sem flóttafólk stendur frammi fyrir. Foreldrar, börn, systkini, ömmur og afar hafa hrakist heiman frá sér. Frá ættingjum, skólagöngu, vinum, atvinnu, eignum, ættjörð sinni og öðru því sem skiptir fólk máli. 20. júní 2023 17:01 Fimm hundruð enn saknað og aðdragandi óljós Um fimm hundruð manns er enn saknað eftir að fiskibát, sem ferjaði nokkur hundruð flóttamenn, hvolfdi úti fyrir ströndum Grikklands á miðvikudag. Þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi var lýst yfir á fimmtudag. 17. júní 2023 12:24 Ítalska strandgæslan kemur 1200 til bjargar Ítalska strandgæslan er nú í tveimur aðskildum aðgerðum þar sem reyn er að bjarga samtals 1200 manns á yfirfullum bátum undan ströndum Sikileyjar. 11. apríl 2023 07:36 Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Sjá meira
Enginn setur börnin sín í bátinn nema sjórinn sé öruggari en landið Aldrei í sögunni hefur fleira fólk verið á flótta í heiminum. Það er rétt að minna á þá dapurlegu staðreynd í dag, þann 20. júní, á alþjóðadegi flóttafólks, þegar ljósi er varpað á þann vanda sem flóttafólk stendur frammi fyrir. Foreldrar, börn, systkini, ömmur og afar hafa hrakist heiman frá sér. Frá ættingjum, skólagöngu, vinum, atvinnu, eignum, ættjörð sinni og öðru því sem skiptir fólk máli. 20. júní 2023 17:01
Fimm hundruð enn saknað og aðdragandi óljós Um fimm hundruð manns er enn saknað eftir að fiskibát, sem ferjaði nokkur hundruð flóttamenn, hvolfdi úti fyrir ströndum Grikklands á miðvikudag. Þriggja daga þjóðarsorg í Grikklandi var lýst yfir á fimmtudag. 17. júní 2023 12:24
Ítalska strandgæslan kemur 1200 til bjargar Ítalska strandgæslan er nú í tveimur aðskildum aðgerðum þar sem reyn er að bjarga samtals 1200 manns á yfirfullum bátum undan ströndum Sikileyjar. 11. apríl 2023 07:36