NFL valdi Aaron Rodgers og New York Jets í „Hard Knocks“ í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 13:00 Eins og það hafi ekki verið næg pressa fyrir þá munu Aaron Rodgers og New York Jets liðið undirbúa sig fyrir tímabilið fyrir framan myndavélarnar. Getty/Rich Schultz NFL-deildin hefur ákveðið hvaða lið fær á sig sviðsljósið á undirbúningstímabilinu en það verður liðið sem var að semja við einn besta leikstjórnanda síðustu áratuga í deildinni. Heimildarmenn Adam Schefter hjá ESPN, staðfestu við hann að NFL og NFL Films hafi valið Aaron Rodgers og New York Jets í „Hard Knocks“ í ár. Í „Hard Knocks“ þáttunum verður fylgst með öllu undirbúningstímabilinu og myndavélarnar eru nánast alls staðar, á æfingasvæðinu, í matsalnum, í lyftingasalnum, á liðsfundum, í klefanum og svo er einnig fylgst með leikmönnum utan vinnunnar. NFL and NFL Films have selected the New York Jets to serve as this year s team on Hard Knocks, per sources. Jets report to training camp one week from today, July 19, and the cameras will be rolling in full force. pic.twitter.com/v9A7Pb9GP2— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 12, 2023 Undirbúningstímabil NFL deildarinnar er að hefjast og leikmenn New York Jets eiga að mæta í vinnuna á miðvikudaginn kemur. Það koma ekki öll lið til greina í „Hard Knocks“ þáttinn því þar mega ekki vera lið með þjálfara á fyrsta ári, lið sem hefur verið í úrslitakeppni undanfarin tvö ár eða lið sem hafa verið í þættinum á síðustu tíu árum. Það gerði það að verkum að þau sem komu til greina að þessu sinni voru Jets, Chicago Bears, New Orleans Saints og Washington Commanders Robert Saleh, þjálfari New York Jets, hafði lýst því yfir að hann vildi ekki vera með myndavélar „Hard Knocks“ á sínu liði. Honum varð ekki að ósk sinni. Áhuginn er gríðarlegur á Jets í ár þökk sé komu hins magnaða Aaron Rodgers en hann fær það risastóra verkefni að reyna að ná árangri með liðið. „Hard Knocks“ þttirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport í haust eins og undanfarin ár. #HardKnocks can t get here soon enough Which storyline are you most anticipating? #TakeFlight pic.twitter.com/ihca2jamNi— The 33rd Team (@The33rdTeamFB) July 12, 2023 NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Heimildarmenn Adam Schefter hjá ESPN, staðfestu við hann að NFL og NFL Films hafi valið Aaron Rodgers og New York Jets í „Hard Knocks“ í ár. Í „Hard Knocks“ þáttunum verður fylgst með öllu undirbúningstímabilinu og myndavélarnar eru nánast alls staðar, á æfingasvæðinu, í matsalnum, í lyftingasalnum, á liðsfundum, í klefanum og svo er einnig fylgst með leikmönnum utan vinnunnar. NFL and NFL Films have selected the New York Jets to serve as this year s team on Hard Knocks, per sources. Jets report to training camp one week from today, July 19, and the cameras will be rolling in full force. pic.twitter.com/v9A7Pb9GP2— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 12, 2023 Undirbúningstímabil NFL deildarinnar er að hefjast og leikmenn New York Jets eiga að mæta í vinnuna á miðvikudaginn kemur. Það koma ekki öll lið til greina í „Hard Knocks“ þáttinn því þar mega ekki vera lið með þjálfara á fyrsta ári, lið sem hefur verið í úrslitakeppni undanfarin tvö ár eða lið sem hafa verið í þættinum á síðustu tíu árum. Það gerði það að verkum að þau sem komu til greina að þessu sinni voru Jets, Chicago Bears, New Orleans Saints og Washington Commanders Robert Saleh, þjálfari New York Jets, hafði lýst því yfir að hann vildi ekki vera með myndavélar „Hard Knocks“ á sínu liði. Honum varð ekki að ósk sinni. Áhuginn er gríðarlegur á Jets í ár þökk sé komu hins magnaða Aaron Rodgers en hann fær það risastóra verkefni að reyna að ná árangri með liðið. „Hard Knocks“ þttirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport í haust eins og undanfarin ár. #HardKnocks can t get here soon enough Which storyline are you most anticipating? #TakeFlight pic.twitter.com/ihca2jamNi— The 33rd Team (@The33rdTeamFB) July 12, 2023
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira