Gróttumenn þokast upp töfluna | Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram Siggeir Ævarsson skrifar 16. júlí 2023 15:55 Grótta vann góðan heimasigur á Grindavík í dag Grótta.is Heil umferð verður leikin í Lengjudeild karla í dag. Skagamenn náðu ekki að skjóta sér í 2. sætið en þeir gerðu jafntefli heima gegn Vestra 1-1. Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Liðin í fjórum neðstu mættust öll innbyrðis en staða þeirra í töflunni breyttist þó ekki. Botnlið Ægis vann góðan 1-0 heimasigur á Njarðvík, og er því aðeins einu stigi á eftir þeim í fallbaráttunni. Njarðvík með átta stig og Ægir með sjö. Hrvoje Tokic skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. Marc McAusland var áfram utan byrjunarliðs Njarðvíkur, en greint hefur verið frá að hann sé ekki sáttur við stöðu mála í Njarðvík og hafa hótað að spila ekki aftur með liðinu. Þá sóttu Leiknismenn Selfoss heim í miklum markaleik. Heimamenn komust í 2-1 en Daníel Finns Matthíasson jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu á 67. mínútu og bætti svo öðru við beint úr aukaspyrnu nokkrum mínútum síðar. Vestramenn sóttu stig Skagann en Skagamenn misstu þarna af dauðafæri til að fara upp fyrir Fjölni í töflunni og tylla sér í annað sætið. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir með marki úr skyndisókn á 65 mínútu en Hlynur Sævar Jónsson bjargaði stiginum fyrir heimamenn rétt fyrir leikslok. Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram og þeir virðast ekki líklegir til að uppfylla vonir sínar um að fara upp þessa stundina. Grótta með góðan 2-0 sigur en mörkin komu á sitthvorum enda leiksins. Tómas Johannessen skoraði úr víti á 6. mínútu og svo lokaði Grindvíkingurinn Hilmar McShane leiknum á 90. mínútu. Grindvíkingar geta kannski tekið einar góðar fréttir með sér úr þessum leik, Óskar Örn Hauksson kom inná á 81. mínútu en hann hefur misst af síðustu leikjum liðsins vegna meiðsla. Úrslit dagsins: ÍA - Vestri 1-1Ægir - Njarðvík 1-0Selfoss - Leiknir 2-4Grótta - Grindavík 2-0 Klukkan fjögur hófust svo tveir seinni leikir dagsins. Afturelding sækir Þór heim norður á Akureyri og Þróttur tekur á móti Fjölni.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ef þeim líkar ekki maturinn geta þeir dullað sér úr“ Körfubolti Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira