Fóru inn á lokaðar gosstöðvarnar og þurftu hjálp björgunarsveita Máni Snær Þorláksson og Árni Sæberg skrifa 17. júlí 2023 10:01 Tveir ferðamenn sem voru á gossvæðinu í nótt þurftu aðstoð frá björgunarsveitum. Vísir/Vilhelm Gosstöðvarnar eru ennþá lokaðar en þær hafa verið það síðan síðastliðinn fimmtudagsmorgun. Staðan verður endurmetin eftir hádegi í dag þegar viðbragðsaðilar hafa lokið fundi sínum. Leita þurfti að tveimur ferðamönnum í nótt. Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurnesjum að ástæðan fyrir lokuninni sé sú að reykur frá gróðureldum berst yfir gönguleið að gosstöðvunum. „Við þessar aðstæður getur lögreglustjóri ekki tryggt öryggi þeirra sem inn á svæðið fara,“ segir í tilkynningunni. Verið sé að vinna í því að slökkva í gróðureldum norðaustan við Keili. Þyrla Landhelgisgæslunnar hjálpar til við slökkvistarfið eins og hún hefur gert stíðustu daga. Vonast sé til að hægt sé að slökkva í þessum eldum fljótlega og opna Meradalaleið í kjölfarið. Björgunarsveitir þurftu að leita að tveimur ferðamönnum í nótt, karli og konu, þrátt fyrir að lokað sé inn á svæðið. Konan sem týndist fannast austan við Keili á þriðja tímanum í nótt. Karlmaðurinn sem týndist fannst á Höskuldarvallavegi á fjórða tímanum í morgun. „Það var maður á Höskuldarvallavegi í nótt sem gekk fram á björgunarsveit og tilkynnti henni að hann hefði ásamt vini sínum verið þarna á ferðinni en þeir hafi orðið viðskila um miðnætti og hann hafi ekkert séð til hans,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Maðurinn hafi fundist með hjálp dróna. „Hann allavega var á göngu og dróninn gaf honum merki um að það væri verið að svipast um eftir honum og hann gaf drónanum merkið um að hann væri tiltölulega kátur við að sjá hann.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Björgunarsveitir Grindavík Lögreglumál Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Fleiri fréttir Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Sjá meira