Sádarnir bjóða Mikkel Hansen risasamning Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 09:30 Sádi-arabískt félag hefur boðið Mikkel Hansen gull og græna skóga fyrir að spila með því. getty/Mateusz Slodkowski Sádi-arabískt félag hefur boðið dönsku handboltastjörnunni Mikkel Hansen sannkallaðan risasamning. Svo virðist sem Sádarnir séu einnig komnir með áhuga á handbolta en fjölmargir sterkir fótboltamenn hafa flykkst til landsins undanfarin misseri. Danski handboltagúrúinn Rasmus Boysen vakti í gær athygli á Twitter-færslu túniska blaðamannsins Ramzi Ben Taher þar sem hann sagði að ónefnt félag í Sádi-Arabíu hefði boðið Hansen samning að verðmæti 790 milljóna króna. According to unconfirmed information of the Tunisian handball journalist @RamziBenTaher3 the Danish handball legend Mikkel Hansen has an offer from Saudi Arabia worth 6 million dollars!#handball https://t.co/xwmdVnhrb6— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 24, 2023 Ef Hansen gengi í raðir sádi-arabíska félagsins yrði hann langlaunahæsti handboltamaður sögunnar enda þekkjast upphæðir sem þessar varla í íþróttinni. Hansen er samningsbundinn Álaborg í heimalandinu. Hann lék ekkert með liðinu seinni hluta síðasta tímabils eftir að hann fór í kulnun. Hansen, sem er 35 ára, lék lengi með Paris Saint-Germain og hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með danska landsliðinu. Danski handboltinn Handbolti Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Sjá meira
Svo virðist sem Sádarnir séu einnig komnir með áhuga á handbolta en fjölmargir sterkir fótboltamenn hafa flykkst til landsins undanfarin misseri. Danski handboltagúrúinn Rasmus Boysen vakti í gær athygli á Twitter-færslu túniska blaðamannsins Ramzi Ben Taher þar sem hann sagði að ónefnt félag í Sádi-Arabíu hefði boðið Hansen samning að verðmæti 790 milljóna króna. According to unconfirmed information of the Tunisian handball journalist @RamziBenTaher3 the Danish handball legend Mikkel Hansen has an offer from Saudi Arabia worth 6 million dollars!#handball https://t.co/xwmdVnhrb6— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) July 24, 2023 Ef Hansen gengi í raðir sádi-arabíska félagsins yrði hann langlaunahæsti handboltamaður sögunnar enda þekkjast upphæðir sem þessar varla í íþróttinni. Hansen er samningsbundinn Álaborg í heimalandinu. Hann lék ekkert með liðinu seinni hluta síðasta tímabils eftir að hann fór í kulnun. Hansen, sem er 35 ára, lék lengi með Paris Saint-Germain og hefur þrisvar sinnum orðið heimsmeistari og einu sinni Evrópumeistari með danska landsliðinu.
Danski handboltinn Handbolti Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Körfubolti „Frábært að stela heimavellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Sport Fleiri fréttir KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða