Keyrði á 135 km yfir hámarkshraða vegna hundsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 15:45 Jordan Addison í fyrstu myndatökunni sem leikmaður Minnesota Vikings í NFL deildinni. Getty/Michael Owens NFL útherjinn Jordan Addison kom sér í fréttirnar á dögunum þegar hann var tekinn á ofsahraða. Afsökunin hefur líka vakið nokkra athygli. Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023 NFL Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira
Addison var tekinn á 225 kílómetra hraða 20. júlí síðastliðinn þar sem hann mátti bara keyra á 90 kílómetra hraða. BREAKING NEWS: The reason why Minnesota #Vikings wide receiver Jordan Addison was going 140 mph last week was due to a medical emergency with his dog, according to the citation.This is why we should not be quick to judge someone despite how they are being portrayed. (Via the pic.twitter.com/voSjyUrhF7— MLFootball (@_MLFootball) July 24, 2023 Hann var því að keyra á 135 km yfir hámarkshraða í þessu tilfelli og að sjálfsögðu stöðvaður af lögreglunni í Minnesota. Addison var þarna á Lamborghini Urus bílnum sínum á vegi í nágrenni Saint Paul sem er tvíburaborg Minneapolis. Nýliðinn fékk tækifæri til að útskýra sína hlið á málinu og hún komst líka í fréttirnar. Addison sagði nefnilega að hann hafi verið að flýta sér heim af því að hundurinn hans var í vandræðum heima fyrir. Addison er 21 árs nýliði sem Minnesota Vikings valdi með 23. valrétti í nýliðavalinu. Hann ferðast hratt um á vellinum sjálfum og greinilega utan hans líka. Footage of #Vikings Rookie WR Jordan Addison getting pulled over for driving 140MPH in a 55MPH zone.After finding out it was Addison, the officer who pulled him over wrote a speeding ticket and sent him on his way. pic.twitter.com/XIdAJQwzJu— NFL Notifications (@NFLNotify) July 21, 2023
NFL Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti Fleiri fréttir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins „Þetta er einstakur strákur“ Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Barðist við tárin þegar hann kvaddi Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Anníe Mist ekki sú eina sem fórnar sér til að kalla fram breytingar Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Dagskráin í dag: Tekst Víkingum hið ómögulega? Sjö kærðir vegna ítrekaðra innbrota hjá íþróttastjörnum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ „Það tala allir um toppliðin þrjú og við höfum ekki verið í þeirri umræðu“ Haukar halda sér í toppbaráttunni PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Janus Daði öflugur í súru tapi Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Sjá meira