Fær risasamning og verður launahæsti leikmaður deildarinnar miðað við laun á ári Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 18:00 Það verður gaman að fylgjast með Justin Herbert á komandi tímabili í NFL-deildinni Vísir/Getty Justin Herbert, leikstjórnandi Los Angeles Chargers, gerði fimm ára risasamning og verður launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Herbert verður hjá félaginu þar til tímabilið 2029 klárast. Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur. NFL Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira
Los Angeles Chargers valdi Herbert númer sex í nýliðavali NFL-deildarinnar árið 2020. Hann hefur leikið þrjú tímabil með félaginu og byrjaði strax fimmtán leiki á sínu fyrsta tímabili. Að tímabilinu loknu var Herbert valinn besti sóknarmaðurinn af nýliðunum. Chargers, QB Justin Herbert agree to 5-year, $262.5M contract extension. (via @rapsheet, @MikeGarafolo) pic.twitter.com/4hVKe7pANM— NFL (@NFL) July 25, 2023 Eftir að hafa leikið þrjú tímabil í NFL-deildinni með Los Angeles Chargers hefur félagið framlengt við Herbert og gert hann að launahæsta leikmanni NFL-deildarinnar miðað við laun á ári. Samningurinn er virði 262.5 milljónir dollara á fimm árum. Það er margt áhugavert í samningi Herberts sem gerir hann verðmætan. Herbert er tryggður fyrir 218.7 milljónir dollara sem er næst hæsta í deildinni á eftir Deshaun Watsons sem er með 230 milljónir dollara tryggða. There are a lot of big numbers in this big deal for Justin Herbert. Here's one: In Year 1, Herbert get $100M, topping the previous high of $80M. Herbert also gets $218.7M in guarantees on his 5-year, $262.5M extension. https://t.co/ufCFKuzfzi— Ian Rapoport (@RapSheet) July 25, 2023 Herbert tekur fram úr Lamar Jackson sem launahæsti leikmaður í sögu NFL miðað við meðaltal launa á ári. Herbert verður með 52.5 milljónir dollara á ári en Lamar verður með 52 milljónir dollara. Highest Average Paid #NFL Players1. Justin Herbert, $52.5M2. Lamar Jackson, $52M3. Jalen Hurts, $51M4. Aaron Rodgers, $50.2M5. Russell Wilson, $48.5M6. Kyler Murray, $46.1M7. Deshaun Watson, $46M8. Patrick Mahomes, $45M9. Josh Allen, $43M10. Stafford/Jones/Prescott,…— Spotrac (@spotrac) July 26, 2023 Herbert er þriðji leikstjórnandinn sem skrifar undir risasamning þetta undirbúningstímabilið. Áður hafði Jalen Hurts skrifað undir fimm ára samning við Philadelphia Eagles sem er virði 255 milljónir dollara og Lamar Jackson er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Baltimore Ravens virði 260 milljónir dollara. Justin Herbert is now the third quarterback this off-season to sign a market resetting 5-year contract extension, joining:🏈 Jalen Hurts: 5-years, $255M🏈 Lamar Jackson: 5-years, $260MAnd the Bengals’ QB Joe Burrow is still left.— Adam Schefter (@AdamSchefter) July 25, 2023 Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, á eftir að skrifa undir nýjan samning en hann er sagður vera að fá samning sem yrði ekki síðri en samningur Herberts. Þeir voru í sama nýliðavali og þar var Burrow valinn fyrstur.
NFL Mest lesið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ Fótbolti Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Íslenski boltinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Enski boltinn Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Arnór laus úr prísund Blackburn Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Enski boltinn Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins átta leiki við stjórn „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Malmö sagt bjóða Arnóri tugmilljóna undirskriftarbónus Lewandowski skaut Börsungum upp á topp Aron Einar og félagar úr leik í Meistaradeildinni Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ýmir sneri aftur í góðum sigri Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Íslensku Þórsararnir þurfa að stíga upp: „Maður þarf að finna meira fyrir þeim“ Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Segir Danann versta samherjann: „Hann lamdi menn í spað“ „Tinna Guðrún Alexandersdóttir var stórkostleg“ Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Landsliðsfólk og VÆB-menn prófuðu hjólastólakörfubolta Félag Martins tekur vel á móti íslenska landsliðinu Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Ánægðir með nýju blönduna hjá Álftanesliðinu Þjálfari Barcelona vill ekki sjá „veikleika“ Bellingham hjá sínum leikmönnum Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Báðu leikmanninn afsökunar á vandræðalegum mistökum Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Aðstoðarþjálfari Dallas Mavericks handtekinn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Sjá meira