Gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir KA í kvöld: „Gefur okkur gæði og ró fram á við“ Aron Guðmundsson skrifar 27. júlí 2023 08:00 Joan Simun Edmundsson í leik með Arminia Bielefeld í næst efstu deild Þýskalands á sínum tíma Vísir/Getty Færeyski landsliðsmaðurinn Jóan Simun Edmundsson verður í leikmannahópi KA sem tekur á móti írska liðinu Dundalk í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og gæti því spilað sinn fyrsta leik fyrir félagið. KA tilkynnti um komu Edmundsson, á þriðjudaginn síðastliðinn. Leikmaðurinn er uppalinn hjá B68 Tóftum í Færeyjum en gekk í raðir Newcastle United 2010. Hann lék þó aldrei með aðalliði félagsins. Edmundsson hefur einnig leikið með Gateshead á Englandi, Viking í Noregi, Fredericia, AB, Vejle og OB í Danmörku, B68 Tóftum og HB í heimalandinu, Arminia Bielefeld í Þýskalandi og Beveren í Belgíu. Þá hefur Edmundsson leikið 79 leiki fyrir færeyska landsliðið og skorað átta mörk. Bjóðum Jóan Símun Edmundsson hjartanlega velkominn í KA! #LifiFyrirKA https://t.co/j52J5Kfzj0 pic.twitter.com/TzbolEHxo3— KA (@KAakureyri) July 25, 2023 Færeyingurinn knái kom til landsins í gær og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með KA seinni partinn. „Síðasti leikurinn hans var með landsliði Færeyja gegn Albaníu í undankeppni EM þann 20. júní. Hann hefur verið að æfa sjálfur yfir þennan tíma og er kannski ekki í sinni bestu leikæfingu þessa stundina. Við munum því koma honum rólega inn í þetta en hann er í leikmannahópi liðsins í kvöld.“ Hallgrímur þekkir vel til Edmundssons en þeir léku saman hjá OB í Danmörku og alveg ljóst í augum þjálfarans hvað Færeyingurinn kemur með að borðinu. „Hann gefur okkur mikið fram á við þar sem að hann getur spilað allar stöður þar. Hann býr yfir miklum hraða, er sterkur og er búinn að spila á mun hærra leveli á sínum ferli heldur en á Íslandi. Hann gefur okkur því einnig gæði og ró fram á við. Þá býr hann yfir afar góðum vinstri fót, er leikinn og er bæði með gott auga fyrir spili og getur skorað mörk þar að auki.“ KA Færeyjar Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira
KA tilkynnti um komu Edmundsson, á þriðjudaginn síðastliðinn. Leikmaðurinn er uppalinn hjá B68 Tóftum í Færeyjum en gekk í raðir Newcastle United 2010. Hann lék þó aldrei með aðalliði félagsins. Edmundsson hefur einnig leikið með Gateshead á Englandi, Viking í Noregi, Fredericia, AB, Vejle og OB í Danmörku, B68 Tóftum og HB í heimalandinu, Arminia Bielefeld í Þýskalandi og Beveren í Belgíu. Þá hefur Edmundsson leikið 79 leiki fyrir færeyska landsliðið og skorað átta mörk. Bjóðum Jóan Símun Edmundsson hjartanlega velkominn í KA! #LifiFyrirKA https://t.co/j52J5Kfzj0 pic.twitter.com/TzbolEHxo3— KA (@KAakureyri) July 25, 2023 Færeyingurinn knái kom til landsins í gær og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með KA seinni partinn. „Síðasti leikurinn hans var með landsliði Færeyja gegn Albaníu í undankeppni EM þann 20. júní. Hann hefur verið að æfa sjálfur yfir þennan tíma og er kannski ekki í sinni bestu leikæfingu þessa stundina. Við munum því koma honum rólega inn í þetta en hann er í leikmannahópi liðsins í kvöld.“ Hallgrímur þekkir vel til Edmundssons en þeir léku saman hjá OB í Danmörku og alveg ljóst í augum þjálfarans hvað Færeyingurinn kemur með að borðinu. „Hann gefur okkur mikið fram á við þar sem að hann getur spilað allar stöður þar. Hann býr yfir miklum hraða, er sterkur og er búinn að spila á mun hærra leveli á sínum ferli heldur en á Íslandi. Hann gefur okkur því einnig gæði og ró fram á við. Þá býr hann yfir afar góðum vinstri fót, er leikinn og er bæði með gott auga fyrir spili og getur skorað mörk þar að auki.“
KA Færeyjar Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Handbolti Fleiri fréttir Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Í beinni: Arsenal - West Ham | Standast skyttur Arteta prófið eða falla þær? Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Sjá meira