Frumbyggjar gagnrýna mótshaldara í Ástralíu Valur Páll Eiríksson skrifar 27. júlí 2023 11:01 Steph Catley, sem skoraði í fyrsta leik Ástralíu á mótinu, tekur undir gagnrýnina. Getty Hópur fótboltamanna af frumbyggjaættum hefur skrifað bréf til ástralska fótboltasambandsins og Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, vegna skorts á fjárstuðningi. Slíkt eigi að tilheyra arfleifð heimsmeistaramóts kvenna sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi þessi dægrin. Fánar frumbyggja hafa verið til sýnis samhliða þeim ástralska á mótinu, en hópurinn sem stendur að bréfaskrifunum gagnrýnir að af þeim 291 milljón ástralskra dala (197 milljónir bandaríkjadala/25,9 milljarðar íslenskra króna), sem hafi verið lagðar til hliðar til uppbyggingar knattspyrnu í landinu eftir HM, sé ekki eitt einasta sent eyrnamerkt knattspyrnu frumbyggja. „Þrátt fyrir að frumbyggjamenning, tákn, hefðir og athafnir hafi verið til sýnis á HM og menning frumbyggja auglýst sem eitthvað sem er mikilvægt fyrir fótbolta, hefur ekki einn dalur af arfleifðaráætluninni verið lagður til stofnana sem eru undir forystu frumbyggja og hafa lengi borið byrðarnar fyrir ‚fyrstu þjóðirnar‘ í ástralska leiknum,“ segir í bréfi frá frumbyggjaráðinu í Ástralíu. Allur stuðningur og opinberar sýningar á táknum og menningu frumbyggja í kringum mótið séu því fyrir ímyndina eina saman. Gjörðir verði að fylgja. Sameinist fyrir frumbyggja, segir á fyrirliðabandinu sem Catley bar í fyrsta leik.Getty „Auðvitað er þetta mikilvægt fyrir grasrótarfótbolta,“ er haft eftir Steph Catley, leikmanni Arsenal og fyrirliða ástralska liðsins. „Ef fjármagnið er til ætti það algerlega að fara í þá átt. Þetta er eitthvað sem liðið okkar hefur ástríðu fyrir. “ Tveir leikmenn í ástralska landsliðinu eru af frumbyggjaættum; Lydia Williams, markvörður Brighton og Kyah Simon, framherji Tottenham. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Ástralía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Fánar frumbyggja hafa verið til sýnis samhliða þeim ástralska á mótinu, en hópurinn sem stendur að bréfaskrifunum gagnrýnir að af þeim 291 milljón ástralskra dala (197 milljónir bandaríkjadala/25,9 milljarðar íslenskra króna), sem hafi verið lagðar til hliðar til uppbyggingar knattspyrnu í landinu eftir HM, sé ekki eitt einasta sent eyrnamerkt knattspyrnu frumbyggja. „Þrátt fyrir að frumbyggjamenning, tákn, hefðir og athafnir hafi verið til sýnis á HM og menning frumbyggja auglýst sem eitthvað sem er mikilvægt fyrir fótbolta, hefur ekki einn dalur af arfleifðaráætluninni verið lagður til stofnana sem eru undir forystu frumbyggja og hafa lengi borið byrðarnar fyrir ‚fyrstu þjóðirnar‘ í ástralska leiknum,“ segir í bréfi frá frumbyggjaráðinu í Ástralíu. Allur stuðningur og opinberar sýningar á táknum og menningu frumbyggja í kringum mótið séu því fyrir ímyndina eina saman. Gjörðir verði að fylgja. Sameinist fyrir frumbyggja, segir á fyrirliðabandinu sem Catley bar í fyrsta leik.Getty „Auðvitað er þetta mikilvægt fyrir grasrótarfótbolta,“ er haft eftir Steph Catley, leikmanni Arsenal og fyrirliða ástralska liðsins. „Ef fjármagnið er til ætti það algerlega að fara í þá átt. Þetta er eitthvað sem liðið okkar hefur ástríðu fyrir. “ Tveir leikmenn í ástralska landsliðinu eru af frumbyggjaættum; Lydia Williams, markvörður Brighton og Kyah Simon, framherji Tottenham.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Ástralía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti