FIFA rannsakar þjálfara HM-liðs Sambíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2023 09:01 Bruce Mwape þjálfari með fyrirliðanum Banda Barbra á hliðarlínunni í leik Sambíu á HM. Getty/Jose Breton Alþjóða knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn á framkomu þjálfara kvennalandsliðs Sambíu en liðið var meðal þátttökuliða á HM í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira
Sambía komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu og er því á heimleið. FIFA staðfestir aftur á móti að rannsókn sé hafin á Bruce Mwape, þjálfari liðsins. The Guardian sagði frá því í gær að þjálfarinn hafi orðið uppvís að því að hafa áreitt einn leikmann sinn tveimur dögum fyrir lokaleik liðsins á móti Kosta Ríka. Mwape á þá að hafa strokið höndum sínum yfir brjóst leikmannsins. Zambia women s football team head coach Bruce Mwape accused of sexual misconduct. Story by @ed_aarons and @Romain_Molina https://t.co/GaZrhLiaUG— Guardian sport (@guardian_sport) July 8, 2023 Sambía var á sínu fyrsta heimsmeistaramóti og vann sinn fyrsta HM-sigur í lokaleiknum á móti Kosta Ríka. Japan og Spánn voru yfirburðarlið í riðlinum og fóru áfram. „FIFA tekur allar ásakanir um ósæmileg hegðun mjög alvarlega og er með skýra og opna boðleið fyrir alla þá sem vilja láta vita af slíkum atvikum,“ sagði talsmaður FIFA við ESPN. „Við getum staðfest að kvörtun hefur borist varðandi landlið Sambíu og það er eins og er í rannsókn. Við getum ekki gefið upp frekari upplýsingar á meðan rannsóknin stendur yfir,“ sagði talsmaður FIFA. Mwape hefur verið landsliðsþjálfari Sambíu frá árinu 2018. Í grein Guardian er meðals annars haft eftir ónefndum leikmanni landsliðsins að ef Mwape vilji sofa hjá leikmanni landsliðsins þá verður viðkomandi að segja já við því. Knattspyrnusamband Sambíu segir ekkert til í þessum ásökunum og sendi frá sér þessa yfirlýsingu hér fyrir neðan. FAZ Provides Update on Bruce Mwape Allegations. pic.twitter.com/pIRKnBEO9T— FAZ (@FAZFootball) August 4, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Sjá meira