Vonast til að geta skemmt sér eitthvað líka Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2023 19:39 Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi. Vísir Að venju leggja fjölmargir Íslendingar land undir fót þessa stærstu ferðahelgi ársins og hefur umferð í gegnum Selfoss borið þess merki. Töluverður fjöldi ökumanna fór yfir Ölfusárbrú á sjöunda tímanum í kvöld og hefur umferðin þar almennt gengið vel í dag. Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir umferðina hafa farið rólega af stað en sé smá saman að þyngjast og komi í skorpum yfir Ölfusárbrú. Ekki hafi komið upp nein umferðaróhöpp og hann voni að svo verði áfram. Þorsteinn hvetur fólk sem ætlar austur fyrir Selfoss að fara frekar Þrengslin og sleppa því að fara í gegnum bæinn. „Það myndi létta á brúnni talsvert. Annars geta myndast tappar hérna og langar raðir. Þannig að ég mæli með því að þeir sem eru að fara austur fyrir þeir fari neðri leiðina,“ sagði Þorsteinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bætir við að fólk sé farið að velja sér þessa leið í meira mæli en áður. En hvaða skilaboð hefur hann til ökumanna um þessa umferðarþungu helgi? „Taka sér góðan tíma í ferðalög og hafa gott bil milli bíla, forðast óþarfa framúrakstra og svo náttúrulega líka áfengi og önnur vímuefni, þau eiga ekki saman í akstri, þannig að menn hafi það í huga.“ Þorsteinn bætir við að lögreglan verði með mjög öflugt umferðareftirlit á Suðurlandi alla helgina. Sjálfur verður hann á vaktinni en vonast til að fá tækifæri til að skemmta sér eitthvað líka og njóta þess sem verslunarmannahelgin hafi upp á að bjóða. „Þetta verður góð helgi, ég vona það.“ Árborg Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir umferðina hafa farið rólega af stað en sé smá saman að þyngjast og komi í skorpum yfir Ölfusárbrú. Ekki hafi komið upp nein umferðaróhöpp og hann voni að svo verði áfram. Þorsteinn hvetur fólk sem ætlar austur fyrir Selfoss að fara frekar Þrengslin og sleppa því að fara í gegnum bæinn. „Það myndi létta á brúnni talsvert. Annars geta myndast tappar hérna og langar raðir. Þannig að ég mæli með því að þeir sem eru að fara austur fyrir þeir fari neðri leiðina,“ sagði Þorsteinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bætir við að fólk sé farið að velja sér þessa leið í meira mæli en áður. En hvaða skilaboð hefur hann til ökumanna um þessa umferðarþungu helgi? „Taka sér góðan tíma í ferðalög og hafa gott bil milli bíla, forðast óþarfa framúrakstra og svo náttúrulega líka áfengi og önnur vímuefni, þau eiga ekki saman í akstri, þannig að menn hafi það í huga.“ Þorsteinn bætir við að lögreglan verði með mjög öflugt umferðareftirlit á Suðurlandi alla helgina. Sjálfur verður hann á vaktinni en vonast til að fá tækifæri til að skemmta sér eitthvað líka og njóta þess sem verslunarmannahelgin hafi upp á að bjóða. „Þetta verður góð helgi, ég vona það.“
Árborg Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira