Southgate útilokar ekki að velja leikmenn sem spila í Sádi Arabíu Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. ágúst 2023 07:00 Gareth Southgate. vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að það væri heimskulegt að útiloka leikmenn frá enska landsliðinu kjósi þeir að spila í Sádi Arabíu. Enski miðjumaðurinn Jordan Henderson, sem hefur verið fyrirliði Liverpool undanfarin ár og fastamaður í enska landsliðinu, gekk á dögunum til liðs við Al Ettifaq í Sádi Arabíu. Í gegnum tíðina hafa leikmenn farið til Mið-Austurlanda á efri árum ferils síns eftir að hafa gert það gott í evrópskum fótbolta og hafa margir efast um að leikmenn geti haldið áfram að spila með landsliðum í Evrópu í hæsta gæðaflokki á sama tíma og menn spila í deildum sem eru lægra skrifaðar en þær evrópsku. Southgate segist ekki útiloka það að Henderson, og aðrir enskir leikmenn, geti haldið áfram að spila með enska landsliðinu þó þeir spili í Sádi Arabíu. „Það væri heimskulegt að gera það. Afhverju ættum við að útiloka einhvern vegna þess hvar hann spilar? Við þurfum að sjá hvernig þeir spila,“ segir Southgate. „Við höfum einhverja hugmynd um hvernig deildin hjá þeim mun virka en við getum ekki vitað það fyrr en við sjáum deildina fara af stað.“ Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir því að deildin í Sádi Arabíu hefjist um næstu helgi en margir öflugir leikmenn hafa fetað í fótspor Cristiano Ronaldo í sumar og samið við sádi arabísk lið. Ber þar helsta að nefna Karim Benzema, Sadio Mane, Sergej Milinkovic-Savic, N´Golo Kante, Ruben Neves og Marcelo Brozovic svo einhverjir séu nefndir. Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Sjá meira
Enski miðjumaðurinn Jordan Henderson, sem hefur verið fyrirliði Liverpool undanfarin ár og fastamaður í enska landsliðinu, gekk á dögunum til liðs við Al Ettifaq í Sádi Arabíu. Í gegnum tíðina hafa leikmenn farið til Mið-Austurlanda á efri árum ferils síns eftir að hafa gert það gott í evrópskum fótbolta og hafa margir efast um að leikmenn geti haldið áfram að spila með landsliðum í Evrópu í hæsta gæðaflokki á sama tíma og menn spila í deildum sem eru lægra skrifaðar en þær evrópsku. Southgate segist ekki útiloka það að Henderson, og aðrir enskir leikmenn, geti haldið áfram að spila með enska landsliðinu þó þeir spili í Sádi Arabíu. „Það væri heimskulegt að gera það. Afhverju ættum við að útiloka einhvern vegna þess hvar hann spilar? Við þurfum að sjá hvernig þeir spila,“ segir Southgate. „Við höfum einhverja hugmynd um hvernig deildin hjá þeim mun virka en við getum ekki vitað það fyrr en við sjáum deildina fara af stað.“ Beðið er með mikilli eftirvæntingu eftir því að deildin í Sádi Arabíu hefjist um næstu helgi en margir öflugir leikmenn hafa fetað í fótspor Cristiano Ronaldo í sumar og samið við sádi arabísk lið. Ber þar helsta að nefna Karim Benzema, Sadio Mane, Sergej Milinkovic-Savic, N´Golo Kante, Ruben Neves og Marcelo Brozovic svo einhverjir séu nefndir.
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Inter í undanúrslit Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Sjá meira