Svíar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. ágúst 2023 11:51 Lina Hurtig fagnar eftir að boltinn hafði rétt snert línuna í vítinu hennar. vísir/getty Svíþjóð er komið í átta liða úrslit á HM kvenna eftir sigur á Bandaríkjunum. Vítaspyrnukeppni þurfti til og markvörður sænska liðsins varði sínar konur þangað. Bandaríska liðið var mun sterkara í fyrri hálfleik. Stýrði umferðinni og fékk betri færi. Það voru því mikil vonbrigði fyrir bandaríska liðið að markalaust væri í leikhléi. Bandaríska stúlkurnar héldu áfram að þjarma að Svíum í seinni hálfleik en þeim virtist algjörlega fyrirmunað að koma boltanum yfir línuna. Zecira Musovic var ótrúleg í marki Svía og varði allt sem á markið kom. Það var markalaust eftir 90 mínútur og því varð að framlengja. Þökk sé Musovic var ekkert skorað þar og því fór leikurinn í vítaspyrnukeppni. SWEDEN ELIMINATED THE USWNT BY A MILLIMETER 🤯 pic.twitter.com/xDQn97qjyF— ESPN (@espn) August 6, 2023 Þar hélt dramatíkin áfram því vítaspyrnukeppnin fór í bráðabana. Lokaspyrna Svíanna virtist vera varin en eftir að dómarar höfðu skoðað vítið, sem Lina Hurtig tók, sögðu þeir að boltinn væri inni og Svíar komnir áfram. Marklínutæknin sýndi að boltinn var millimetra yfir línuna. Lygilegt. Ótrúlega svekkjandi fyrir bandaríska liðið sem var sterkari aðilinn en Svíar spila gegn Japan í átta liða úrslitum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira
Bandaríska liðið var mun sterkara í fyrri hálfleik. Stýrði umferðinni og fékk betri færi. Það voru því mikil vonbrigði fyrir bandaríska liðið að markalaust væri í leikhléi. Bandaríska stúlkurnar héldu áfram að þjarma að Svíum í seinni hálfleik en þeim virtist algjörlega fyrirmunað að koma boltanum yfir línuna. Zecira Musovic var ótrúleg í marki Svía og varði allt sem á markið kom. Það var markalaust eftir 90 mínútur og því varð að framlengja. Þökk sé Musovic var ekkert skorað þar og því fór leikurinn í vítaspyrnukeppni. SWEDEN ELIMINATED THE USWNT BY A MILLIMETER 🤯 pic.twitter.com/xDQn97qjyF— ESPN (@espn) August 6, 2023 Þar hélt dramatíkin áfram því vítaspyrnukeppnin fór í bráðabana. Lokaspyrna Svíanna virtist vera varin en eftir að dómarar höfðu skoðað vítið, sem Lina Hurtig tók, sögðu þeir að boltinn væri inni og Svíar komnir áfram. Marklínutæknin sýndi að boltinn var millimetra yfir línuna. Lygilegt. Ótrúlega svekkjandi fyrir bandaríska liðið sem var sterkari aðilinn en Svíar spila gegn Japan í átta liða úrslitum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Sjá meira