„Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi Arsenal“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. ágúst 2023 20:01 Himinlifandi. vísir/Getty Enski miðjumaðurinn Declan Rice gekk í raðir Arsenal í sumar frá West Ham og er ætlað lykilhlutverk á miðju Arsenal liðsins. Hann var hátt uppi í kjölfar þess að hafa unnið sinn fyrsta titil með Arsenal í Samfélagsskildinum í dag þar sem Arsenal vann sigur á Englandsmeisturum Manchester City í vítaspyrnukeppni. „Ég er í skýjunum. Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi að koma hingað,“ sagði Rice, sigurreifur í leikslok. „City veitti okkur þann leik sem við bjuggumst við en ég er svo ánægður. Maður verður að vera þolinmóður þegar maður spilar gegn þeim. Þú verður að vinna litlu einvígin út um allan völl á móti þeim eins og þjálfarinn sagði við okkur fyrir leik.“ „Það þýðir mikið fyrir mig að vinna í dag. Mér líður eins og ég hafi þroskast mikið á síðustu þremur vikum. Ég er að taka inn mikið af upplýsingum um það hvað stjórinn vill frá mér. Ég er æstur í að læra meira og bæta mig,“ sagði Rice. Arsenal hafnaði í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en liðið hefur ekki unnið deildina síðan 2004. Félagið pungaði út yfir 100 milljónum punda fyrir Rice og er honum ætlað að hjálpa liðinu að stíga skrefið stóra í átt að titlinum. „Ég er viss um að við getum unnið hvað sem er á þessu tímabili, við þurfum bara að halda einbeitingu,“ sagði Rice. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. 6. ágúst 2023 17:17 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Hann var hátt uppi í kjölfar þess að hafa unnið sinn fyrsta titil með Arsenal í Samfélagsskildinum í dag þar sem Arsenal vann sigur á Englandsmeisturum Manchester City í vítaspyrnukeppni. „Ég er í skýjunum. Þetta er það sem ég sá fyrir mér þegar ég valdi að koma hingað,“ sagði Rice, sigurreifur í leikslok. „City veitti okkur þann leik sem við bjuggumst við en ég er svo ánægður. Maður verður að vera þolinmóður þegar maður spilar gegn þeim. Þú verður að vinna litlu einvígin út um allan völl á móti þeim eins og þjálfarinn sagði við okkur fyrir leik.“ „Það þýðir mikið fyrir mig að vinna í dag. Mér líður eins og ég hafi þroskast mikið á síðustu þremur vikum. Ég er að taka inn mikið af upplýsingum um það hvað stjórinn vill frá mér. Ég er æstur í að læra meira og bæta mig,“ sagði Rice. Arsenal hafnaði í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð en liðið hefur ekki unnið deildina síðan 2004. Félagið pungaði út yfir 100 milljónum punda fyrir Rice og er honum ætlað að hjálpa liðinu að stíga skrefið stóra í átt að titlinum. „Ég er viss um að við getum unnið hvað sem er á þessu tímabili, við þurfum bara að halda einbeitingu,“ sagði Rice.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. 6. ágúst 2023 17:17 Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum Sjá meira
Arsenal byrjar tímabilið á Englandi með titli Vítaspyrnukeppni þurfti til að fá sigurvegara í leiknum árlega um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum. Taugar leikmanna Arsenal voru sterkari í vítakeppninni. 6. ágúst 2023 17:17