Neymar sagður vera með freistandi tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu Siggeir Ævarsson skrifar 13. ágúst 2023 10:05 Neymar mun væntanlega hlæja alla leið í bankann ef hann skrifar undir hjá Al Hilal Vísir/AP Al Hilal frá Sádí Arabíu hafa gert Neymar, leikmanni PSG, afar freistandi tilboð og er Neymar sagður íhuga það alvarlega að taka tilboðinu. Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Neymar, sem er 31 árs, er ósáttur í herbúðum PSG og hefur óskað eftir sölu þrátt fyrir að eiga þrjú ár eftir af feitum samningi sínum í París. Þau laun eru þó eflaust eingöngu klink í samanburði við það sem Sádarnir geta boðið. Neymar hefur sjálfur sagt að hann vilji snúa aftur til Barcelona en fjárhagsvandræði félagsins setja stórt strik í þann reikning. Sögusagnir hafa kvissast út um að Barcelona sé að vinna að því í samstarfi við félag í Sádí Arabíu að fá Neymar lánaðan eftir sölu frá PSG en ekkert hefur þó fengist staðfest um slíkar æfingar. Fabrizio Romano segir að samningaviðræður á milli Neymar og Al Hilal séu vel á veg komnar en aðrir miðlar á Twitter sem þykja ekki jafn traustir fullyrða að Neymar hafi samþykkt tilboð frá Barcelona þar sem launin eru aðeins brot af því sem Sádarnir bjóða. EXCLUSIVE: Al Hilal have presented an important proposal to Neymar Jr in the recent hours. Sources describe that as huge bid #AlHilalNegotiations are underway to reach full agreement Neymar, tempted by this possibility.Work in progress to part ways with PSG soon. pic.twitter.com/nPEbhiRX9n— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 12, 2023
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Tengdar fréttir Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Fleiri fréttir Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Sjá meira
Neymar óskar eftir sölu og nýr sóknarmaður mættur til PSG Luis Enrique er að setja saman nýtt lið hjá franska stórveldinu PSG. 7. ágúst 2023 23:01