„Afrekshugur” Nínu Sæmundsson kominn á Hvolsvöll Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. ágúst 2023 19:31 Afsteypa af verki Nínu Sæmundsson, „Afrekshugur“ hefur nú verið komið fyrir í miðbæjargarðinum á Hvolsvelli en það var forseti Íslands, ásamt leikskólabörnum, sem afhjúpuðu verkið. Frumgerð verksins prýðir innganginn að Waldorf Astoria hótelinu í New York en sjálf er Nína er úr Fljótshlíðinni. Fjölmenni safnaðist saman í miðbænum á Hvolsvelli í gær í blíðskaparveðri í sérstakri athöfn þar sem verk Nínu, “Afrekshugur” var afhjúpað formlega af Guðna Th. forseta Íslands og leikskólabörnum á Hvolsvelli. Nokkrar ræður voru haldnar og sönghópurinn Öðlingarnir sungu, ásamt leikskólabörnunum. Nína fæddist á bænum Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 22. ágúst 1892 en systkinin voru fimmtán. Öðlingarnir undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar sungu tvö lög við athöfnina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hún er einn frægasti Rangæingur, sem við eigum og við heiðrum minningu hennar og hennar afreka í lífi og starfi með því að setja þessa styttu upp hér. Við vonum að styttan verði hvatning til að kveikja afrekshugann hjá fólki, sem þarf að horfast í augu við mótlæti í sínu lífi. Hingað getur það sótt styrkinn til þess að takast á við það,” segir Friðrik Erlingsson, formaður stjórnar „Afrekshuga“ Forseti Íslands, ásamt Friðriki Erlingssyni og Antoni Kára Halldórssyni, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Með þeim eru sonur Friðriks, Hjalti Kiljan og Héðinn Bjarni, sonur Antons Kára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrekshugur” er eitt magnaðasta listaverk Íslendings og sómir sér vel hér í hjarta bæjarins og er minnisvarði og áminning og vitnisburður um það, sem hægt er að gera ef fólki er gert kleift að elta sína drauma, láta þá rætast,” segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Eftir athöfnina var öllum gestum boðið til kaffisamsætis í umsjón kvenfélagsins á Hvolsvelli, sannkallað veisluborð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Verkið er glæsilegt og sómir sér vel á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira
Fjölmenni safnaðist saman í miðbænum á Hvolsvelli í gær í blíðskaparveðri í sérstakri athöfn þar sem verk Nínu, “Afrekshugur” var afhjúpað formlega af Guðna Th. forseta Íslands og leikskólabörnum á Hvolsvelli. Nokkrar ræður voru haldnar og sönghópurinn Öðlingarnir sungu, ásamt leikskólabörnunum. Nína fæddist á bænum Nikulásarhúsum í Fljótshlíð 22. ágúst 1892 en systkinin voru fimmtán. Öðlingarnir undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar sungu tvö lög við athöfnina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Hún er einn frægasti Rangæingur, sem við eigum og við heiðrum minningu hennar og hennar afreka í lífi og starfi með því að setja þessa styttu upp hér. Við vonum að styttan verði hvatning til að kveikja afrekshugann hjá fólki, sem þarf að horfast í augu við mótlæti í sínu lífi. Hingað getur það sótt styrkinn til þess að takast á við það,” segir Friðrik Erlingsson, formaður stjórnar „Afrekshuga“ Forseti Íslands, ásamt Friðriki Erlingssyni og Antoni Kára Halldórssyni, sveitarstjóri Rangárþings eystra. Með þeim eru sonur Friðriks, Hjalti Kiljan og Héðinn Bjarni, sonur Antons Kára.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Afrekshugur” er eitt magnaðasta listaverk Íslendings og sómir sér vel hér í hjarta bæjarins og er minnisvarði og áminning og vitnisburður um það, sem hægt er að gera ef fólki er gert kleift að elta sína drauma, láta þá rætast,” segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Eftir athöfnina var öllum gestum boðið til kaffisamsætis í umsjón kvenfélagsins á Hvolsvelli, sannkallað veisluborð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Verkið er glæsilegt og sómir sér vel á Hvolsvelli.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira