Faðir NFL leikmanns lést þegar hús sonarins sprakk í loft upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2023 17:01 Caleb Farley spilar með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni en hann er varnarmaður. Getty/Wesley Hitt NFL-leikmaðurinn Caleb Farley er að undirbúa sig fyrir nýtt tímabil þegar hann fékk skelfilegar fréttir að heiman. Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023 NFL Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Hús Farley í Mooresville í Norður-Karólínu fylki sprakk hreinlega í loft upp. Faðir hins 24 ára gamla Farley lést í slysinu. Caleb var sjálfur á æfingu með liði sínu Tennessee Titans. Dramatic drone footage shows what remains of a Mooresville home destroyed in an overnight explosion that killed one person and injured another. MORE HERE: https://t.co/eVdq7Ba7cR pic.twitter.com/hUZ9mOFAXR— WBTV News (@WBTV_News) August 22, 2023 Robert Matthews Farley hét faðir hans og var 61 árs gamall. Hann var svo óheppinn að vera í húsinu þegar húsið sprakk. Einn annar slasaðist í atvikinu en þó ekki alvarlega. Það er enn ekki vitað hvað olli sprengingunni en nokkrir nágrannar þeirra töldu sig finna gaslykt. The devastation is stunning here in Mooresville where a home exploded early Tuesday morning. One person was killed & another injured.The owner of the home, Tennessee Titans Player Caleb Farley purchased the home last year.Dominion Energy is here on the scene investigating. pic.twitter.com/4YrQqTSxB9— Claire Kopsky (@ClaireMKopsky) August 22, 2023 Hávaðinn var gríðarlegur við sprenginguna og húsið er algjörlega ónýtt. Rannsókn er farin í gang til að komast af ástæðu sprengingarinnar. Þetta var glæsileg villa, 603 fermetrar og 144 milljóna virði. Caleb var aðeins búinn að eiga það í eitt ár. Fullt af bílum voru við húsið og þeir eyðilögðust einnig við sprenginguna. Listening to the pain in @Titans Caleb Farley's voice was heartbreaking, but I was amazed to see how this man shook hands, and comforted every single person who showed up to honor his father this evening. "He raised me to be a stand up guy. @Queen_City_News pic.twitter.com/lQCSLjH0DZ— Daniel Pierce (@DanielDPierce) August 23, 2023
NFL Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira