Veiðin að glæðast eftir rigningar Karl Lúðvíksson skrifar 6. september 2023 10:58 Loksins rigndi vel um helgina á vestur og suðurlandi en þar hafði verið meira og minna úrkomulaust síðan í byrjun júlí. Árnar sem hafa verið illa farnar af vatnsleysi eru loksins komnar í gott vatn og það hefur heldur betur haft góð áhrif á veiðina. Veiðin í Norðurá og Langá er búin að taka ágætan kipp og hollið sem er við veiðar í Langá núna er búið að eiga ágætan morgun og áinn kominn í flott haustvatn. Það sama má segja um Norðurá en veiðimenn sem hafa verið þar eftir að hún fór í gott vatn eru búnir að eiga ágætt mót. Rigningin hefur komið laxinum af stað og vonandi hreyft vel við hausthængunum en þetta er þeirra tími og fréttum af stórlöxum hér á Veiðivísi fer vonandi að fjölga. Stangveiði Mest lesið Bleikjan orðin fáliðuð í Elliðavatni Veiði Haustveiðin með ágætum í Eystri Rangá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Örfáar stangir lausar í Elliðaánum Veiði Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði Opið bréf til Þingvallanefndar frá Landssambandi Stangaveiðifélaga Veiði Mokveiða makríl við Keflavíkurhöfn Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði
Árnar sem hafa verið illa farnar af vatnsleysi eru loksins komnar í gott vatn og það hefur heldur betur haft góð áhrif á veiðina. Veiðin í Norðurá og Langá er búin að taka ágætan kipp og hollið sem er við veiðar í Langá núna er búið að eiga ágætan morgun og áinn kominn í flott haustvatn. Það sama má segja um Norðurá en veiðimenn sem hafa verið þar eftir að hún fór í gott vatn eru búnir að eiga ágætt mót. Rigningin hefur komið laxinum af stað og vonandi hreyft vel við hausthængunum en þetta er þeirra tími og fréttum af stórlöxum hér á Veiðivísi fer vonandi að fjölga.
Stangveiði Mest lesið Bleikjan orðin fáliðuð í Elliðavatni Veiði Haustveiðin með ágætum í Eystri Rangá Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Örfáar stangir lausar í Elliðaánum Veiði Laxarnir streyma upp á stöng úr Urriðafossi Veiði Ytri Rangá komin yfir 3.000 laxa Veiði Elliðaárnar opnuðu í gær Veiði Opið bréf til Þingvallanefndar frá Landssambandi Stangaveiðifélaga Veiði Mokveiða makríl við Keflavíkurhöfn Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið 2016 Veiði