Kylie Minogue í íslenskri hönnun Íris Hauksdóttir skrifar 11. september 2023 13:58 Kylie Minogue glæsileg í hönnun Hildar Yeoman. aðsend Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman nýtur mikilla vinsælda hér heima sem og erlendis en Hollywood stjörnurnar virðast keppast um að klæðast flíkum eftir hana. Nýjasta stjarnan á listann er ástralska söngkonan Kylie Minogue sem skartaði skærgrænum kjól úr smiðju Hildar á dögunum. Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“ Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Spurð hvernig það sé að sjá svo stórar stjörnur klæðast flíkum úr sinni hönnunarsmiðju segir Hildur það vera gleðilegt en auðmýkjandi á sama tíma. Hönnun Hildar nýtur gríðarlegrar velgengni hérlendis sem og utan landsteinanna. aðsend „Stílistar Kylie höfðu samband við mig í síðustu viku og báðu mig um nokkrar flíkur fyrir hana en hún er um þessar mundir að kynna nýjustu plötuna sína. Ég neita því ekki að er bæði spennandi og skemmtilegt að vera beðin að klæða alþjóðlega stjórnu á hennar mælikvarða. Hún er algjör poppgyðja sem hefur í mörg ár framleitt smelli sem gera allt vitlaust á dansgólfum um allan heim. Fyrir utan sönghæfileika sína er hún einnig ótrúlega flott og sterk kvenímynd, mjög inspirandi týpa og þekkt fyrir að vera mikið tískutákn. Það er mikill heiður að fá að klæða hana.“ Kylie Minogue glæsileg í kjól eftir Hildi.aðsend Hildur segir samstarfið áhugavert í alla staði. „Hún er mjög spennt að vinna með okkur sem mér þykur mjög skemmtilegt. Við ætlum að vinna áfram að öðru verkefni sem ég get sagt þér betur frá seinna. Flíkurnar sem Kylie klæðist eru fàanlegar á Íslandi en þær fást í Yeoman við Laugavegi 7 og á hilduryeoman.com. Það standa einmitt yfir tilboðsdagar hjá okkur í versluninni um þessar mundir og ég mæli með fyrir áhugasama að nýta sér tækifærið til að dressa sig upp eins og poppgyðju eða finna djúsí prjónakjól fyrir veturinn.“
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fleiri fréttir Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Sjá meira
Ashley Graham klæddist kjól frá Hildi Yeoman: „Hún ber nafnið mitt rétt fram“ Bandaríska ofurfyrirsætan Ashley Graham er mikill aðdáandi íslenska fatahönnuðarins Hildar Yeoman en hún mætti í spjallþáttinn Live with Kelly and Mark í glæsilegum kjól eftir Hildi. 14. júlí 2023 11:04
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp