Lán verða dýrari ef auknar eiginfjárkröfur á bandaríska banka taka gildi

Kröfur um að bandarískir bankar bindi meira eigið fé í útlánum mun hafa í för með sér að lán verða dýrari, hagvöxtur verður minni án þess að fjármálastöðugleiki eflist svo nokkru nemi, skuggabankastarfsemi fer vaxandi og hætta skapast á að fjárfestar hunsi hlutabréf banka, segja forstjórar bandarískra banka.
Tengdar fréttir

Sértækir skattar á íslenska banka þrisvar sinnum hærri en hvalrekaskattur Ítala
Sértækir skattar á íslenska banka eru þrisvar sinnum hærri en Ítalir áforma að leggja einu sinni á sína banka í formi svokallaðs hvalrekaskatts. Hafa ber í huga að arðsemi íslenskra banka er almennt minni en í nágrannalöndum okkar. „Það er ekki ofurhagnaður hjá íslenskum bönkum og þeir eru skattlagðir í meira mæli en erlendis,“ segir hagfræðingur Samtaka fjármálafyrirtækja.