Segir lið sitt geti ekki treyst á að koma alltaf til baka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 08:00 Sáttur með sigurinn en vill byrja leikina betur. EPA-EFE/VINCE MIGNOT „Við verðum að spila betur en við gerðum í fyrri hálfleik,“ sagði Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir sigur liðsins á Úlfunum í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. „Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
„Við spiluðum betur í síðari hálfleik. Í fyrri hálfleik vorum við í vandræðum líkamlega, vorum ekki beittir, vorum ekki við sjálfir. Við reyndum að finna út hverjir væru tilbúnir eftir landsleikjahléið. Það besta var að þetta var búið og ég hélt við gætum ekki spilað verr, þess vegna breyttum við nánast öllu í síðari hálfleik. Bæði hvað varðar taktík sem og líkamlega þáttinn,“ sagði Klopp um leikinn sem Liverpool vann á endanum 3-1 eftir að hafa lent undir. „Við stýrðum síðari hálfleik nærri allan tímann, þá varð þetta mjög góður leikur. Við áttum skilið að vinna, það er ljóst. Við jöfnuðum, héldum stjórn og unnum leikinn. Það var mjög mikilvægt fyrir okkur.“ „Gæði af bekknum hjálpa gríðarlega. Gæðin á vellinum voru líka rosaleg þó strákarnir hafi átt erfitt með að sýna það. Ég er ánægður með leikmannahópinn.“ Enn og aftur þurfti Liverpool að koma til baka eftir að lenda undir. „Það er jákvætt að vinna leiki eftir að maður vinnur leiki en við getum ekki treyst á það allt tímabilið, við getum það ekki.“ A young fan with "the best question of the entire press conference" #BBCFootball #LFC pic.twitter.com/ZPmRicifYP— Match of the Day (@BBCMOTD) September 16, 2023 „Við verðum almennt að spila betur í fyrri hálfleikjum leikja. Við erum ekki orðnir nægilega stöðugir. Það er of mikið af nýjum hlutum, ég er tilbúinn að vinna í þeim og strákarnir líka. Þeir vildu ekki henda inn handklæðinu og það er gott. Þegar þú vinnur leikina sem þú spilar illa í þá getur þú átt gott tímabil,“ sagði Klopp að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Sport Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Fleiri fréttir Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Draumabyrjun hjá Nistelrooy Grínaðist með 115 ákærur City: „Ég endurtek, þetta var grín“ Amorim vill ekki að stuðningsmenn United syngi nafnið hans Ashley Young gæti mætt syni sínum í enska bikarnum Van Nistelrooy sár yfir því að hafa verið látinn fara frá United Neitaði að sýna regnbogaliti og félagið segist virða það Arsenal dróst gegn Man. Utd en Liverpool og Tottenham heppin Salah jafnaði met Rooneys Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira