Rússneskur NHL leikmaður leggst gegn stríðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 15:31 Nikita Zadorov Vísir Nikita Zadorov, rússneskur leikmaður Calgary Flames í NHL íshokkídeildinni sagðist mótfallinn stríðinu sem Rússland herjar gegn Úkraínu. Hann skammist sín fyrir aðgerðir samlanda sinna. Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands. Íshokkí Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira
Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands.
Íshokkí Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Halda málþing um veðmál í íslensku íþróttalífi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sjá meira