Lego gefst upp á að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2023 12:21 Forsvarsmenn Lego hyggjast enn freista þess að gera kubbana umhverfisvænni. Getty/Joe Raedle Leikfangaframleiðandinn Lego hefur fallið frá hugmyndum um að framleiða kubba úr endurnýttum plastflöskum í stað efna úr jarðefnaeldsneytum. Fulltrúar fyrirtækisins segja að breytingin hefði leitt til meiri losunar á „líftíma“ plastkubbanna. Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur. Umhverfismál Danmörk Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur.
Umhverfismál Danmörk Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira