Vill verða klámstjarna er ferlinum lýkur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2023 10:01 Tyreek Hill er sá fyrsti í sögu deildarinnar sem stefnir í klámbransann eftir ferilinn. vísir/getty Einn besti útherji NFL-deildarinnar, Tyreek Hill, ætlar að fara sínar eigin leiðir er ferlinum í deildinni lýkur. Hill spilar með Miami Dolphins og hefur síðustu ár verið einn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur byrjað þessa leiktíð af miklum krafti og á nóg eftir. Hann kom til félagsins frá Kansas City Chiefs þar sem hann var aðalvopn Patrick Mahomes. Hann hefur svo tengt vel við Tua Tagovailoa, leikstjórnanda Dolphins. Hill fékk fjögurra ára samning við Dolphins sem færir honum 120 milljónir dollara. Hann fær 30 milljónir dollara á ári, eða rúma fjóra milljarða íslenskra króna, og á því fyrir salti í grautinn. Is Tyreek Hill serious? 😂Tyreek: "When I retire bro, I really wanna be a pornstar… very serious. You think I got that?”https://t.co/JCQ5NNJJHlMike Evans speechless, eventually says: "Naw, I mean whatever you want bro..."This Miami Dolphins season is pretty crazy 😄… pic.twitter.com/DxDdB5LIhk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 26, 2023 Hann var í spjalli við Mike Evans hjá Tampa Bay sem sagði að hann ætti bjarta framtíð fyrir sér sem sérfræðingur í sjónvarpi er ferlinum lyki. Þá kom svar sem Evans átti ekki von á. „Þegar ég hætti þá langar mig virkilega að vera klámstjarna. Ég er að meina það. Heldurðu að ég geti það ekki?“ spurði Hill og kom félaga sínum heldur betur á óvart. NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Hill spilar með Miami Dolphins og hefur síðustu ár verið einn besti leikmaður deildarinnar. Hann hefur byrjað þessa leiktíð af miklum krafti og á nóg eftir. Hann kom til félagsins frá Kansas City Chiefs þar sem hann var aðalvopn Patrick Mahomes. Hann hefur svo tengt vel við Tua Tagovailoa, leikstjórnanda Dolphins. Hill fékk fjögurra ára samning við Dolphins sem færir honum 120 milljónir dollara. Hann fær 30 milljónir dollara á ári, eða rúma fjóra milljarða íslenskra króna, og á því fyrir salti í grautinn. Is Tyreek Hill serious? 😂Tyreek: "When I retire bro, I really wanna be a pornstar… very serious. You think I got that?”https://t.co/JCQ5NNJJHlMike Evans speechless, eventually says: "Naw, I mean whatever you want bro..."This Miami Dolphins season is pretty crazy 😄… pic.twitter.com/DxDdB5LIhk— Dov Kleiman (@NFL_DovKleiman) September 26, 2023 Hann var í spjalli við Mike Evans hjá Tampa Bay sem sagði að hann ætti bjarta framtíð fyrir sér sem sérfræðingur í sjónvarpi er ferlinum lyki. Þá kom svar sem Evans átti ekki von á. „Þegar ég hætti þá langar mig virkilega að vera klámstjarna. Ég er að meina það. Heldurðu að ég geti það ekki?“ spurði Hill og kom félaga sínum heldur betur á óvart.
NFL Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira