Heimaleikurinn verðlaunaður í Malmö Boði Logason skrifar 28. september 2023 16:47 Leikstjórar myndarinnar Logi Sigursveinsson og Smári Gunnarsson tóku við verðlaununum í Malmö á þriðjudagskvöld. Aðsend Heimaleikurinn, í leikstjórn Smára Gunnarssonar og Loga Sigursveinssonar, hlaut Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama, stærstu heimildarmyndahátíð Norðurlandanna á þriðjudagskvöld. Hátíðin var haldin ráðhúsinu í Malmö en myndin var tilnefnd í flokki bestu norrænu heimildarmyndarinnar ásamt því besta sem er að gerast á hinum Norðurlöndunum. Verðlaun Nordisk Panorama eru önnur áhorfendarverðlaunin sem Heimaleikurinn hlýtur en hún hlaut einnig áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg. Almennar sýningar hefjast á myndinni Föstudaginn 13. október í Smárabíó og í Bíó Paradís. Fjórar aðrar íslenskar myndir kepptu um verðlaun á Nordisk Panorama í ár. Heimildarmyndirnar Soviet Barbara, Sagan um Ragnar Kjartansson í Moskvu eftir Gauk Úlfarsson og Þegar trén koma eftir Berglindi Þrastardóttur og stuttmyndirnar Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter og Sætur eftir Önnu Karínu Lárusdóttur. Heimaleikurinn er bráðfyndin mynd sem segir frá fljótfærni tilraun Kára Viðarssonar til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Hátíðin var haldin ráðhúsinu í Malmö en myndin var tilnefnd í flokki bestu norrænu heimildarmyndarinnar ásamt því besta sem er að gerast á hinum Norðurlöndunum. Verðlaun Nordisk Panorama eru önnur áhorfendarverðlaunin sem Heimaleikurinn hlýtur en hún hlaut einnig áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg. Almennar sýningar hefjast á myndinni Föstudaginn 13. október í Smárabíó og í Bíó Paradís. Fjórar aðrar íslenskar myndir kepptu um verðlaun á Nordisk Panorama í ár. Heimildarmyndirnar Soviet Barbara, Sagan um Ragnar Kjartansson í Moskvu eftir Gauk Úlfarsson og Þegar trén koma eftir Berglindi Þrastardóttur og stuttmyndirnar Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter og Sætur eftir Önnu Karínu Lárusdóttur. Heimaleikurinn er bráðfyndin mynd sem segir frá fljótfærni tilraun Kára Viðarssonar til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður.
Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Íslendingar erlendis Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein