Hugmyndir dómsmálaráðherra útópískar Bjarki Sigurðsson skrifar 29. september 2023 11:59 Guðmundur Ingi Guðbrandsson er félags- og vinnumarkaðsráðherra. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðherra segir hugmyndir dómsmálaráðherra um lokuð búsetuúrræði vera útópískar. Hann telur að samningur hans við Rauða krossinn um neyðarskýli fyrir útlendinga sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd sé rétt skref. Á þriðjudaginn kynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, það að hann hafi samið við Rauða krossinn um að útlendingar sem hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd á Íslandi og eiga ekki lengur rétt á aðstoð, geti fengið gistingu og fæði í neyðarskýli. Neyðarskýlið verður staðsett í Borgartúni og opnar í dag. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sagði svo í samtali við fréttastofu í gær að henni þætti það ekki góð lausn að setja upp þessi neyðarskýli. Eina varanlega lausnin væri lokað búsetuúrræði. Guðmundur er þó ekki sammála Guðrúnu. „Dómsmálaráðherra hefur talað um að hún telji skynsamlegra að koma með lokuð búsetuúrræði en þau eru algjör útópía á þessum tímapunkti því það er engin stoð fyrir þeim í lögum. Við verðum núna að koma með tillögur til þess að tryggja það að fólk sem hefur misst þjónustu ríkislögreglustjóra þurfi ekki að sofa á götunni. Umræða um lokuð búsetuúrræði mun ekki leysa þann vanda sem við stöndum frammi fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist alveg viss um að neyðarskýlin séu skref í rétta átt. Með þeim sé verið að veita fólkinu þá lágmarksaðstoð sem það á rétt á., „Það býr líka til mikilvæga leið fyrri sveitarfélögin til að geta vísað fólki í þetta úrræði sem annars er ekki til þar. Ég er mjög sáttur við þessa lausn og ég treysti Rauða krossinum til að sinna þessu,“ segir Guðmundur. Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Málefni heimilislausra Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Gistiskýli fyrir heimilislaust flóttafólk verður í Borgartúni Gistiskýli fyrir hælisleitendur, sem fengið hafa endanlega synjun og fá ekki þjónustu, verður í sérstöku húsnæði í Borgartúni. Teymisstjóri hjá Rauða krossinum segir mikla þörf á úrræðin. 27. september 2023 18:30 Afleiðing „skelfilegra útlendingalaga“ og ekki varanleg lausn Talskona Stígamóta segir úrræði fyrir hælisleitendur sem sviptir hafa verið þjónustu og búsetu, sem félagsmálaráðherra kynnti í gær, ekki ásættanlega lausn. Umræðan hafi færst til og nú virðist sem margir telji málefnum fólksins betur borgið. 28. september 2023 18:59 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Á þriðjudaginn kynnti Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, það að hann hafi samið við Rauða krossinn um að útlendingar sem hafa fengið endanlega synjun um alþjóðlega vernd á Íslandi og eiga ekki lengur rétt á aðstoð, geti fengið gistingu og fæði í neyðarskýli. Neyðarskýlið verður staðsett í Borgartúni og opnar í dag. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra sagði svo í samtali við fréttastofu í gær að henni þætti það ekki góð lausn að setja upp þessi neyðarskýli. Eina varanlega lausnin væri lokað búsetuúrræði. Guðmundur er þó ekki sammála Guðrúnu. „Dómsmálaráðherra hefur talað um að hún telji skynsamlegra að koma með lokuð búsetuúrræði en þau eru algjör útópía á þessum tímapunkti því það er engin stoð fyrir þeim í lögum. Við verðum núna að koma með tillögur til þess að tryggja það að fólk sem hefur misst þjónustu ríkislögreglustjóra þurfi ekki að sofa á götunni. Umræða um lokuð búsetuúrræði mun ekki leysa þann vanda sem við stöndum frammi fyrir núna,“ segir Guðmundur Ingi. Hann segist alveg viss um að neyðarskýlin séu skref í rétta átt. Með þeim sé verið að veita fólkinu þá lágmarksaðstoð sem það á rétt á., „Það býr líka til mikilvæga leið fyrri sveitarfélögin til að geta vísað fólki í þetta úrræði sem annars er ekki til þar. Ég er mjög sáttur við þessa lausn og ég treysti Rauða krossinum til að sinna þessu,“ segir Guðmundur.
Flóttamenn Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Málefni heimilislausra Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Gistiskýli fyrir heimilislaust flóttafólk verður í Borgartúni Gistiskýli fyrir hælisleitendur, sem fengið hafa endanlega synjun og fá ekki þjónustu, verður í sérstöku húsnæði í Borgartúni. Teymisstjóri hjá Rauða krossinum segir mikla þörf á úrræðin. 27. september 2023 18:30 Afleiðing „skelfilegra útlendingalaga“ og ekki varanleg lausn Talskona Stígamóta segir úrræði fyrir hælisleitendur sem sviptir hafa verið þjónustu og búsetu, sem félagsmálaráðherra kynnti í gær, ekki ásættanlega lausn. Umræðan hafi færst til og nú virðist sem margir telji málefnum fólksins betur borgið. 28. september 2023 18:59 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Gistiskýli fyrir heimilislaust flóttafólk verður í Borgartúni Gistiskýli fyrir hælisleitendur, sem fengið hafa endanlega synjun og fá ekki þjónustu, verður í sérstöku húsnæði í Borgartúni. Teymisstjóri hjá Rauða krossinum segir mikla þörf á úrræðin. 27. september 2023 18:30
Afleiðing „skelfilegra útlendingalaga“ og ekki varanleg lausn Talskona Stígamóta segir úrræði fyrir hælisleitendur sem sviptir hafa verið þjónustu og búsetu, sem félagsmálaráðherra kynnti í gær, ekki ásættanlega lausn. Umræðan hafi færst til og nú virðist sem margir telji málefnum fólksins betur borgið. 28. september 2023 18:59