Snjóbíll valt við björgun bíls sem valt Árni Sæberg skrifar 1. október 2023 10:28 Snjóbíll frá landsbjörgu valt. Þessi snjóbíll tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Stór breyttur jeppi á vegum Útivistar valt á Fimmvörðuhálsi, skammt frá Fimmvörðuskála, í gær. Snjóbíll sem sendur var frá Hvolsvelli til að bjarga fólki um borð valt líka. Báðir bílar eru enn á hliðinni. Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að fólkið hafi verið á leið frá Fimmvörðuskála eftir að hafa gengið frá skálanum fyrir veturinn. Aðkoma að skálanum hafi breyst nokkuð á undanförnum árum vegna bráðnunar íss og fara þurfi um bratta brekku. Jeppinn hafi oltið í brekkunni en engin slys orðið á fólkinu um borð. Það hafi þó verið fast inni í bílnum. Beðið með að ná fólkinu út Jón Þór segir að snjóbíll og mannskapur hafi verið sendur frá Hvolsvelli til þess að ná fólkinu út úr bílnum og rétt hann við. Þegar á vettvang var komið hafi verið ákveðið að bíða með að ná fólkinu út á meðan bíllinn var tryggður. Eftir nokkra stund hafi það tekist og fólkinu náð út úr bílnum óhultu. Það hafi þó ekki farið betur en svo að snjóbíllinn valt líka. Báðir bílar séu enn á hliðinni. Fjöldi fólks sendur úr bænum Nú eru björgunaraðgerðir að hefjast fyrir austan og að sögn Jóns Þórs hafa þrír öflugir snjóbílar verið sendir úr bænum ásamt nokkrum fjölda svokallaðra buggy-bíla og mannskap. Hann býst við því að aðgerðir muni taka nokkuð langan tíma þar sem aðstæður eru erfiðar á Fimmvörðuhálsi. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira
Þetta staðfestir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, í samtali við Vísi. Hann segir að fólkið hafi verið á leið frá Fimmvörðuskála eftir að hafa gengið frá skálanum fyrir veturinn. Aðkoma að skálanum hafi breyst nokkuð á undanförnum árum vegna bráðnunar íss og fara þurfi um bratta brekku. Jeppinn hafi oltið í brekkunni en engin slys orðið á fólkinu um borð. Það hafi þó verið fast inni í bílnum. Beðið með að ná fólkinu út Jón Þór segir að snjóbíll og mannskapur hafi verið sendur frá Hvolsvelli til þess að ná fólkinu út úr bílnum og rétt hann við. Þegar á vettvang var komið hafi verið ákveðið að bíða með að ná fólkinu út á meðan bíllinn var tryggður. Eftir nokkra stund hafi það tekist og fólkinu náð út úr bílnum óhultu. Það hafi þó ekki farið betur en svo að snjóbíllinn valt líka. Báðir bílar séu enn á hliðinni. Fjöldi fólks sendur úr bænum Nú eru björgunaraðgerðir að hefjast fyrir austan og að sögn Jóns Þórs hafa þrír öflugir snjóbílar verið sendir úr bænum ásamt nokkrum fjölda svokallaðra buggy-bíla og mannskap. Hann býst við því að aðgerðir muni taka nokkuð langan tíma þar sem aðstæður eru erfiðar á Fimmvörðuhálsi.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Sjá meira