Brighton kom til baka í Frakklandi og Hamrarnir unnu í Þýskalandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. október 2023 19:21 Hamrarnir fagna. Daniela Porcelli//Getty Images Átta af sextán leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu er nú lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Alls er nú átta af leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Lucas Paquetá kom Hömrunum yfir í Þýskalandi, staðan 0-1 í hálfleik. Heimamenn jöfnuðu metin en miðvörðurinn Nayef Aguerd skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 66. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu James Ward-Prowse. Lokatölur 2-1 West Ham í vil og Hamrarnir með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum. Two wins out of two in the @EuropaLeague pic.twitter.com/3GG8VqZPi6— West Ham United (@WestHam) October 5, 2023 Í Frakklandi var Brighton í heimsókn. Heimamenn í Marseille byrjuðu mun betur og Chancel Mbemba kom þeim yfir á 19. mínútu og aðeins mínútu síðar tvöfaldaði Jordan Veretout forystuna. Staðan 2-0 í hálfleik og Brighton í vondum málum. Pascal Groß minnkaði muninn fyrir gestina áður en þeir fengu svo vítaspyrnu undir lok leiks. João Pedro fór á punktinn og jafnaði metin, lokatölur 2-2. Þetta var fyrsta stig Brighton í keppninni en liðið tapaði 2-3 fyrir AEK Aþenu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Never in doubt. @DeJesusOfiicial pic.twitter.com/RPSmqkRb3L— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) October 5, 2023 Önnur úrslit AEK 1-1 Ajax Aris 2-1 Rangers Real Betis 2-1 Sparta Prag Rakow 0-1 Sturm Graz Sporting 1-2 Atalanta Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira
Alls er nú átta af leikjum kvöldsins í Evrópudeild karla í knattspyrnu lokið. West Ham United vann 2-1 útisigur á Freiburg frá Þýskalandi á meðan Brighton & Hove Albion gerði 2-2 jafntefli við Marseille í Frakklandi eftir að lenda tveimur mörkum undir. Lucas Paquetá kom Hömrunum yfir í Þýskalandi, staðan 0-1 í hálfleik. Heimamenn jöfnuðu metin en miðvörðurinn Nayef Aguerd skoraði það sem reyndist sigurmarkið á 66. mínútu eftir frábæra aukaspyrnu James Ward-Prowse. Lokatölur 2-1 West Ham í vil og Hamrarnir með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum. Two wins out of two in the @EuropaLeague pic.twitter.com/3GG8VqZPi6— West Ham United (@WestHam) October 5, 2023 Í Frakklandi var Brighton í heimsókn. Heimamenn í Marseille byrjuðu mun betur og Chancel Mbemba kom þeim yfir á 19. mínútu og aðeins mínútu síðar tvöfaldaði Jordan Veretout forystuna. Staðan 2-0 í hálfleik og Brighton í vondum málum. Pascal Groß minnkaði muninn fyrir gestina áður en þeir fengu svo vítaspyrnu undir lok leiks. João Pedro fór á punktinn og jafnaði metin, lokatölur 2-2. Þetta var fyrsta stig Brighton í keppninni en liðið tapaði 2-3 fyrir AEK Aþenu í fyrstu umferð riðlakeppninnar. Never in doubt. @DeJesusOfiicial pic.twitter.com/RPSmqkRb3L— Brighton & Hove Albion (@OfficialBHAFC) October 5, 2023 Önnur úrslit AEK 1-1 Ajax Aris 2-1 Rangers Real Betis 2-1 Sparta Prag Rakow 0-1 Sturm Graz Sporting 1-2 Atalanta
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Fótbolti „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Enski boltinn Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Formúla 1 Fleiri fréttir Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Mbappé magnaður og meistararnir áfram Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjá meira