Thedoór Elmar hefur verið í herbúðum KR-inga frá 2021 en nú er ljóst að hann mun dvelja hjá liðinu til ársins 2025.
Theodór Elmar hefur komið víða við á sínum ferli en hann spilaði í löndum eins og Skotlandi, Grikklandi, Tyrklandi, Noregi og Svíðþjóð.