Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoraði Marcel Sabitzer það sem reyndist eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 48. mínútu. Lokatölur í Aserbaísjan 0-1.
Austria secure their spot at #EURO2024 pic.twitter.com/2HV47JpHh3
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) October 16, 2023
Sigurinn þýðir að Austurríki er komið á EM og getur enn unnið F-riðil fari svo að Belgía tapi síðustu tveimur leikjum sínum.