Danir fengu það óþvegið eftir skandalinn gegn San Marinó: Sex með lægstu einkunn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. október 2023 09:30 Frammistaða danska landsliðsins gegn smáþjóðinni San Marinó vakti ekki mikla lukku heima fyrir. getty/Emmanuele Ciancaglini Danskir fótboltaáhugamenn eru í hálfgerðu áfalli eftir frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta gegn San Marinó. Danmörk vann San Marinó, 1-2, í undankeppni EM 2024 í gær. Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United, kom Dönum yfir á 42. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Á 61. mínútu gerðist hið ótrúlega, að San Marínó-menn jöfnuðu með marki Alessandros Golinucci. Þetta var fyrsta mark San Marinó í leik í undankeppni EM í fjögur ár og fyrsta markið í keppnisleik í tvö ár. Yussuf Poulsen bjargaði hins vegar andliti Dana þegar hann skoraði sigurmark þeirra þegar tuttugu mínútur voru eftir. Þrátt fyrir sigurinn voru danskir fótboltaáhugamenn með óbragð í munni enda ekki á hverjum degi sem jafn sterkt lið og Danmörk fær á sig mark gegn San Marinó og þarf að hafa fyrir sigri á liði sem er í 207. sæti styrkleikalista FIFA. Morten Bruun gaf dönsku leikmönnunum engan afslátt í einkunnagjöf sinni fyrir TV 2 eftir leikinn. Hvorki fleiri né færri en sex leikmenn danska liðsins fengu lægstu einkunn, eða ás, þar á meðal öll varnarlínan. Þrír leikmenn fengu tvist sem og þjálfarinn Kasper Hjulmand. Poulsen fékk hæstu einkunnina, eða sjö. Í umsögn um frammistöðu hans segir einfaldlega: Takk fyrir þig, Yussuf Poulsen! Danir eru í 2. sæti H-riðils undankeppninnar og geta tryggt sér sæti á EM með sigri á Slóvenum í næsta leik sínum. EM 2024 í Þýskalandi Danski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira
Danmörk vann San Marinó, 1-2, í undankeppni EM 2024 í gær. Rasmus Højlund, leikmaður Manchester United, kom Dönum yfir á 42. mínútu og staðan var 1-0 í hálfleik. Á 61. mínútu gerðist hið ótrúlega, að San Marínó-menn jöfnuðu með marki Alessandros Golinucci. Þetta var fyrsta mark San Marinó í leik í undankeppni EM í fjögur ár og fyrsta markið í keppnisleik í tvö ár. Yussuf Poulsen bjargaði hins vegar andliti Dana þegar hann skoraði sigurmark þeirra þegar tuttugu mínútur voru eftir. Þrátt fyrir sigurinn voru danskir fótboltaáhugamenn með óbragð í munni enda ekki á hverjum degi sem jafn sterkt lið og Danmörk fær á sig mark gegn San Marinó og þarf að hafa fyrir sigri á liði sem er í 207. sæti styrkleikalista FIFA. Morten Bruun gaf dönsku leikmönnunum engan afslátt í einkunnagjöf sinni fyrir TV 2 eftir leikinn. Hvorki fleiri né færri en sex leikmenn danska liðsins fengu lægstu einkunn, eða ás, þar á meðal öll varnarlínan. Þrír leikmenn fengu tvist sem og þjálfarinn Kasper Hjulmand. Poulsen fékk hæstu einkunnina, eða sjö. Í umsögn um frammistöðu hans segir einfaldlega: Takk fyrir þig, Yussuf Poulsen! Danir eru í 2. sæti H-riðils undankeppninnar og geta tryggt sér sæti á EM með sigri á Slóvenum í næsta leik sínum.
EM 2024 í Þýskalandi Danski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Sjá meira