Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Karl Lúðvíksson skrifar 21. október 2023 09:01 Gunnar Bender og Jógvan ræða málin við Laxá í Leirársveit Þá er komið að áttunda og síðasta þættinum í þessari skemmtilegu veiðiseríu með Gunnari Bender sem hefur farið um víðan völl með veiðimönnum. Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Laxá í leirársveit er síðasta stopp í þessari seríu með Gunnari Bender og að þessu sinni er Gunnar á bakkanum með Færeyingnum síkáta Jógvan Hansen og Hallgrími Ólafssyni. Jógvan var að veiða í Leirá í fyrsta skipti en Hallgrímur hefur veitt oft í henni og gefur Jógvan góð ráð. Sumarið hefur verið mikil áskorun fyrir veiðimenn og það var ekkert öðruvísi í þessari ferð en þrátt fyrir áskoranir í veiði er það yfirleitt góður félagsskapur sem gerir góðan veiðitúr. Veiðimenn og veiðikonur landsins þakka Gunnari og tökuliði fyrir skemmtilega þætti og vona að það verði framhald næsta sumar. Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Mörg vötnin ennþá ísilögð Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði Veiði að glæðast í Straumunum Veiði 243 laxar komnir á land í Selá Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði Fjórir laxar við opnun Mýrarkvíslar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Veiði
Hér má sjá þáttinn í heild sinni: Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 8. þáttur Laxá í leirársveit er síðasta stopp í þessari seríu með Gunnari Bender og að þessu sinni er Gunnar á bakkanum með Færeyingnum síkáta Jógvan Hansen og Hallgrími Ólafssyni. Jógvan var að veiða í Leirá í fyrsta skipti en Hallgrímur hefur veitt oft í henni og gefur Jógvan góð ráð. Sumarið hefur verið mikil áskorun fyrir veiðimenn og það var ekkert öðruvísi í þessari ferð en þrátt fyrir áskoranir í veiði er það yfirleitt góður félagsskapur sem gerir góðan veiðitúr. Veiðimenn og veiðikonur landsins þakka Gunnari og tökuliði fyrir skemmtilega þætti og vona að það verði framhald næsta sumar.
Stangveiði Mest lesið Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Mörg vötnin ennþá ísilögð Veiði Sprenging í umsóknum um Elliðaárnar Veiði Veiði að glæðast í Straumunum Veiði 243 laxar komnir á land í Selá Veiði Flott veiði í Köldukvísl og Sporðöldulóni Veiði Fjórir laxar við opnun Mýrarkvíslar Veiði Veiðisýning á Egilsstöðum 3-6. nóvember Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Veiði