Körfuboltakvöld: Leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. október 2023 23:00 Njarðvíkurliðið sem um er ræðir. Körfuboltakvöld Úrslitakeppni karla í körfubolta var tekin upp árið 1984. Körfuboltakvöld ætlar að komast að því hvað er besta lið allra tíma. Að þessu sinni var viðureignin á milli Njarðvíkurliðsins 2002 og KR-liðsins 2016. Keppni hefst í 8-liða úrslitum en í fyrstu viðureigninni mættust KR-liðið 2009 og Grindavík árið 2012. Þar flugu KR-ingar áfram og gæti farið svo að fyrstu tvö liðin inn í undanúrslitin verði bæði úr Vesturbænum. Það var við hæfi að tveir leikmenn úr viðureign Njarðvíkur og KR voru í settinu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í græna horninu var Teitur Örlygsson en hann átti sinn þátt í sigri Njarðvíkur árið 2002. Í svarthvíta horninu var Helgi Már Magnússon sem átti góðu gengi að fagna í Vesturbænum. Á myndinni hér að neðan má sjá samanburð á liðunum tveimur sem um er ræðir. Samanburður á liðunum tveimur.Körfuboltakvöld „Þetta var frábært lið og þetta tímabil var eiginlega eitt ævintýri. Þegar maður skoðar úrslitin í þessum leikjum, unnum bikarúrslitin með 40 stigum minnir mig. Var allt mjög sannfærandi. Brenton (Birmingham) var óstöðvandi og ég var eiginlega sjötti maður í þessum hóp. Þetta voru bara landsliðsmenn“ sagði Teitur um liðsheildina hjá Njarðvík. „Þetta var með mínum fyrstu árum og manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði,“ sagði Helgi Már um Njarðvíkurliðið árið 2002. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Njarðvíkur en eins og Teitur sagði þá var hann fyrsti maður inn af bekk 35 ára gamall. Klippa: Njarðvík og KR mættust í Körfuboltakvöldi: Manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði „Ég missti af átta leikjum út af meiðslum á EM, Pavel (Ermolinskij) missti af sjö og við misstum Ægi Þór (Steinarsson) út um áramótin,“ sagði Helgi Már um KR-liðið sem þurfti að díla við ýmislegt á leið sinni að Íslandsmeistara- og bikartitlinum. „Ég lýt svo á að þetta lið standi fyrir þessi sex ár (í röð sem KR varð Íslandsmeistari). Þetta er ótrúlega góð liðsheild, það vissu allir sín hlutverk. Brynjar Þór (Björnsson) var að spila eins og engill, þetta var síðasta tímabilið mitt áður en ég hætti í fyrsta skipti og svo varstu með besta leikstjórnanda Íslands í Pavel,“ bætti Helgi við áður en hrósaði Darra Frey Hilmarssyni fyrir hlutverk sitt í þessu magnaða liði. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 2002 á móti KR 2016 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 23, 2023 Körfubolti Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira
Keppni hefst í 8-liða úrslitum en í fyrstu viðureigninni mættust KR-liðið 2009 og Grindavík árið 2012. Þar flugu KR-ingar áfram og gæti farið svo að fyrstu tvö liðin inn í undanúrslitin verði bæði úr Vesturbænum. Það var við hæfi að tveir leikmenn úr viðureign Njarðvíkur og KR voru í settinu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Í græna horninu var Teitur Örlygsson en hann átti sinn þátt í sigri Njarðvíkur árið 2002. Í svarthvíta horninu var Helgi Már Magnússon sem átti góðu gengi að fagna í Vesturbænum. Á myndinni hér að neðan má sjá samanburð á liðunum tveimur sem um er ræðir. Samanburður á liðunum tveimur.Körfuboltakvöld „Þetta var frábært lið og þetta tímabil var eiginlega eitt ævintýri. Þegar maður skoðar úrslitin í þessum leikjum, unnum bikarúrslitin með 40 stigum minnir mig. Var allt mjög sannfærandi. Brenton (Birmingham) var óstöðvandi og ég var eiginlega sjötti maður í þessum hóp. Þetta voru bara landsliðsmenn“ sagði Teitur um liðsheildina hjá Njarðvík. „Þetta var með mínum fyrstu árum og manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði,“ sagði Helgi Már um Njarðvíkurliðið árið 2002. Hér að neðan má sjá byrjunarlið Njarðvíkur en eins og Teitur sagði þá var hann fyrsti maður inn af bekk 35 ára gamall. Klippa: Njarðvík og KR mættust í Körfuboltakvöldi: Manni leið alltaf eins og þið hefðuð andlega yfirburði „Ég missti af átta leikjum út af meiðslum á EM, Pavel (Ermolinskij) missti af sjö og við misstum Ægi Þór (Steinarsson) út um áramótin,“ sagði Helgi Már um KR-liðið sem þurfti að díla við ýmislegt á leið sinni að Íslandsmeistara- og bikartitlinum. „Ég lýt svo á að þetta lið standi fyrir þessi sex ár (í röð sem KR varð Íslandsmeistari). Þetta er ótrúlega góð liðsheild, það vissu allir sín hlutverk. Brynjar Þór (Björnsson) var að spila eins og engill, þetta var síðasta tímabilið mitt áður en ég hætti í fyrsta skipti og svo varstu með besta leikstjórnanda Íslands í Pavel,“ bætti Helgi við áður en hrósaði Darra Frey Hilmarssyni fyrir hlutverk sitt í þessu magnaða liði. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan er hægt að taka þátt í skoðunarkönnun um hvort liðið sé betra. Áfram höldum við að velja besta lið sögunnar. Núna er komið að Njarðvík 2002 á móti KR 2016 #subwaydeildin— Subway Körfuboltakvöld (@korfuboltakvold) October 23, 2023
Körfubolti Subway-deild karla KR UMF Njarðvík Körfuboltakvöld Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ „Trúi á fyrirgefningu og að fólk eigi að fá annað tækifæri“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Sabonis ekki með Litháen á EM Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjörið: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Uppgjörið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Sjá meira