Skipulögð dagskrá fer fram um land allt í dag og hefur Vísir fylgst með gangi mála í morgun.
Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn á Íslandi þann 24. október 1975, til að mótmæla margvíslegri mismunun gegn konum á vinnumarkaðnum og vekja athygli á framlagi kvenna til samfélagsins.
Kvennafrídagurinn hefur verið endurtekinn fimm sinnum: 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018.
Beina útsendingu má nálgast í spilaranum hér að neðan:
Vaktin er líka á sínum stað hér fyrir neðan. Ef hún birtist ekki þá er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni.