Afkoma Hafnarfjarðarbæjar betri en var vænst Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 14:53 Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri Hafnarfjarðar, fagnar góðri rekstrarafkomu. Vísir/Arnar Afkoma Hafnarfjarðarbæjar á fyrri helmingi þessa árs var 208 milljónum króna betri en áætlanir geðru ráð fyrir. Eiginfjárhlutfall bæjarins og fyrirtækja í eigu hans nam 32,2 prósentum í lok júnímánaðar. Veltufé frá rekstri nam 1.315 milljónum króna í lok júní að því er fram kemur í tilkynningu frá bænum og heildareignir bæjarsamstæðunnar, þar sem öll fyrirtæki Hafnarfjarðarbæjar eru tekin með, námu 86,1 milljörðum króna í lok júnímánaðar. Skuldir og skuldbindingar namu 58,4 milljörðum. Eigið fé var 27,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall samstæðunnar 32,2%. Rekstrarniðurstaða samstæðu Hafnarfjarðarbæjar var neikvæð um 499 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 707 milljón króna neikvæðri niðurstöðu og afkoman þannig mun betri en ráðgert var. Haft er eftir Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra í Hafnarfirði, í tilkynnginu bæjarins að rekstrarafkoman sé ásættanleg í núverandi efnahagsumhverfi verðbólgu og hárra vaxta. „Afkoman er í raun umtalsvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nú kemur sér vel að lögð hefur verið áhersla á aðhald í rekstri og lækkun skuldahlutfalla undanfarin ár. Á næstu misseru bíða sveitarfélaganna miklar rekstraráskoarnir til að standa undir lögbundinni þjónustu,“ segir Rósa. „Við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs munum við áfram leggja áherslu á gætni í útgjöldum og rekstri Hafnarfjarðarbæjar en gæta þess um leið að tryggja íbúum trausta þjónustu.“ Hafnarfjörður Tengdar fréttir Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30 Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Veltufé frá rekstri nam 1.315 milljónum króna í lok júní að því er fram kemur í tilkynningu frá bænum og heildareignir bæjarsamstæðunnar, þar sem öll fyrirtæki Hafnarfjarðarbæjar eru tekin með, námu 86,1 milljörðum króna í lok júnímánaðar. Skuldir og skuldbindingar namu 58,4 milljörðum. Eigið fé var 27,7 milljarðar og eiginfjárhlutfall samstæðunnar 32,2%. Rekstrarniðurstaða samstæðu Hafnarfjarðarbæjar var neikvæð um 499 milljónir króna á fyrri helmingi þessa árs en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir 707 milljón króna neikvæðri niðurstöðu og afkoman þannig mun betri en ráðgert var. Haft er eftir Rósu Guðbjartsdóttur, bæjarstjóra í Hafnarfirði, í tilkynnginu bæjarins að rekstrarafkoman sé ásættanleg í núverandi efnahagsumhverfi verðbólgu og hárra vaxta. „Afkoman er í raun umtalsvert betri en áætlanir gerðu ráð fyrir. Nú kemur sér vel að lögð hefur verið áhersla á aðhald í rekstri og lækkun skuldahlutfalla undanfarin ár. Á næstu misseru bíða sveitarfélaganna miklar rekstraráskoarnir til að standa undir lögbundinni þjónustu,“ segir Rósa. „Við gerð fjárhagsáætlunar komandi árs munum við áfram leggja áherslu á gætni í útgjöldum og rekstri Hafnarfjarðarbæjar en gæta þess um leið að tryggja íbúum trausta þjónustu.“
Hafnarfjörður Tengdar fréttir Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30 Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sekta Festi um 750 milljónir vegna N1-samrunans Verðbólga hjaðnaði minna en búist var við og útlitið er svartara Vill að Seðlabankinn boði til aukafundar og flýti stýrivaxtalækkun Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Sjá meira
Afkomuviðvörun!!!! Hvernig færir maður fólki slæmar fréttir? Með því að koma sér beint að efninu. Rekstrarniðurstaða Hafnarfjarðar er EKKI jákvæð um 250 milljónir eins og ársreikningur bæjarins greinir frá. Rekstrarniðurstaðan fyrir síðasta ár er halli upp á 1,8 milljarða króna. Hér skeikar rúmum tvö þúsund milljónum króna. Hvernig má það vera? 2. júní 2023 07:30