Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. október 2023 21:29 Úr leik liðanna í undanúrslitunum á síðasta tímabili. Vísir/Hulda Margrét 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Stórleikur umferðarinnar var án efa viðureign Hauka gegn ÍBV. Liðin öttu kappi í æsispennandi undanúrslitarimmu Íslandsmótsins á síðasta tímabili, þar fóru Eyjakonur með sigurinn, sem þær gerðu aftur þegar liðin mættust fyrir um mánuði síðan í Olís deildinni. Haukarnir hefndu sín grimmilega í kvöld, unnu að endingu nítján marka sigur gegn vængbrotnu liði ÍBV. Þór/KA fór létt með sinn leik gegn Berserkjum og Selfoss gekk örugglega frá Fram. ÍR sótti sigur á útivelli gegn Víkingi, heimakonur byrjuðu leikinn betur og tóku forystuna snemma en ÍR-ingar unnu sig vel til baka og eftir að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks slepptu þær aldrei forystunni og sigldu sigrinum heim. Þrír leikir fóru svo fram í gærkvöldi. Þar voru tveir neðri deildar slagir, Grótta fór létt með með Fjölniskonur og HK vann með einu marki gegn FH. Botnlið Olís deildarinnar mættust svo í Garðabænum þar sem Stjarnan vann sex marka sigur á Aftureldingu. Næsta umferð fer fram í febrúar 2024, ekki er komið á hreint hvenær dregið verður í viðureignir. Sigurvegararnir sjö fara allir áfram, auk þess bætist Valur við og úr verða 8-liða úrslit. Úrslitin úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. HK-FH 25-24 Stjarnan-Afturelding 25-19 Fjölnir/Fylkir-Grótta 15-30 Víkingur-ÍR 19-21 Berserkir-KA/Þór 7-36 Selfoss-Fram 34-22 Haukar-ÍBV 36-17 Powerade-bikarinn Víkingur Reykjavík ÍR HK FH Stjarnan Afturelding Fjölnir Fylkir Grótta UMF Selfoss Fram Haukar ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Stórleikur umferðarinnar var án efa viðureign Hauka gegn ÍBV. Liðin öttu kappi í æsispennandi undanúrslitarimmu Íslandsmótsins á síðasta tímabili, þar fóru Eyjakonur með sigurinn, sem þær gerðu aftur þegar liðin mættust fyrir um mánuði síðan í Olís deildinni. Haukarnir hefndu sín grimmilega í kvöld, unnu að endingu nítján marka sigur gegn vængbrotnu liði ÍBV. Þór/KA fór létt með sinn leik gegn Berserkjum og Selfoss gekk örugglega frá Fram. ÍR sótti sigur á útivelli gegn Víkingi, heimakonur byrjuðu leikinn betur og tóku forystuna snemma en ÍR-ingar unnu sig vel til baka og eftir að komast yfir undir lok fyrri hálfleiks slepptu þær aldrei forystunni og sigldu sigrinum heim. Þrír leikir fóru svo fram í gærkvöldi. Þar voru tveir neðri deildar slagir, Grótta fór létt með með Fjölniskonur og HK vann með einu marki gegn FH. Botnlið Olís deildarinnar mættust svo í Garðabænum þar sem Stjarnan vann sex marka sigur á Aftureldingu. Næsta umferð fer fram í febrúar 2024, ekki er komið á hreint hvenær dregið verður í viðureignir. Sigurvegararnir sjö fara allir áfram, auk þess bætist Valur við og úr verða 8-liða úrslit. Úrslitin úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. HK-FH 25-24 Stjarnan-Afturelding 25-19 Fjölnir/Fylkir-Grótta 15-30 Víkingur-ÍR 19-21 Berserkir-KA/Þór 7-36 Selfoss-Fram 34-22 Haukar-ÍBV 36-17
Powerade-bikarinn Víkingur Reykjavík ÍR HK FH Stjarnan Afturelding Fjölnir Fylkir Grótta UMF Selfoss Fram Haukar ÍBV KA Þór Akureyri Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira