Heilbrigðisráðherra hrósar sjúkraflutningum á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. október 2023 13:00 Willum Þór Willumsson , heilbrigðisráðherra sem hrósaði sjúkraflutningamönnum í hástert á fundinum í Aratungu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi hafa farið í um þrjú þúsund útköll það sem af er árinu en tuttugu og fimm sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi. Heilbrigðisráðherra sá ástæðu til að hrósa sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi sérstaklega fyrir góð störf á fjölmennum opnum fundi. Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“ Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira
Sjúkraflutningar á Suðurlandi tilheyra starfsemi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Sex starfsstöðvar eru reknar eða frá Selfossi austur á Höfn í Hornafirði. 13 sjúkrabílar eru dreifðir um starfssvæðið. 25 sjúkraflutningamenn ganga vaktir allan sólarhringinn á starfsstöðinni á Selfossi, auk tveggja manna í dagvinnu og auk þess er einn sjúkraflutningamaður við störf alla daga ársins á Þingvöllum. Það er mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi, ekki síst vegna mikillar fjölgunar ferðamanna eins og í uppsveitum Árnessýslu eins og Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands talaði um á fjölmennum fundi um málefni heilsugæslunnar í Laugarási í Bláskógabyggð á dögunum. Hermann Marinó Maggýjarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í ræðustóli á fundinum í Aratungu.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er minn draumur að efla bráðaviðbragð hér í uppsveitunum þar sem lífið skiptir máli, fyrstu viðbrögð. Vegalengdirnar skipta okkur miklu meira máli þegar kemur að bráðaviðbragði, að komast, sem allra, allra fyrst til þeirra, sem eru slasaðir eða veikir,“ sagði Hermann Marinó. Og Willum Þór, heilbrigðisráðherra hrósaði Hermanni og hans fólki í sjúkraflutningnum á fundinum. „Þið erum með alveg rosalega öflugt flott lið hér í flutningnum. Bara hvernig þið fóruð í gegnum sumarið með viðbótar bílinn, þetta er alveg einstaklega flottur hópur og þið megið vera stolt af því.“
Heilbrigðisstofnun Suðurlands Bláskógabyggð Sjúkraflutningar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Sjá meira