Ljósleiðaradeildin í beinni: Botnslagur og FH-ingar í dauðafæri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 19:16 Tveir leikir fara fram í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1
Áttunda umferðin fer af stað með leik Sögu og Breiðabliks en bæði hafa liðin átt hæga byrjun á tímabilinu og eru í sjöunda og níunda sæti með 4 stig hvort. Í seinni viðureigninni etja FH og ÍBV kappi. ÍBV eru enn sigurlausir á botni deildarinnar en FH geta jafnað Ármann á stigum í þriðja sæti með sigri í kvöld. Dagskrá kvöldsins. Hægt er að fylgjast með Ljósleiðaradeildinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1