Nýr fasteignavefur Vísis í loftið Boði Logason skrifar 2. nóvember 2023 09:30 Nýr fasteignavefur fór í loftið á Vísi í morgun. Vilhlem Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins. Vefurinn hefur verið endurhannaður frá toppi til táar, ef svo má að orði komast, sem gerir hann öruggari og hraðari. Vefurinn nýtir núna breidd tölvuskjáa mun betur en áður og myndir af fasteignum eru stærri og greinilegri. Leitarmöguleikar eigna hafa verið bættir verulega þannig að notendur geta leitað eftir nánari skilyrðum en áður. Þá er kominn inn lánareiknir á hverja eign þar sem notendur vefsins geta leitað með hlutlausum hætti eftir hagstæðasta láni sem býðst miðað við þær forsendur sem að lántaki setur. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala sem á og rekur vefinn, segir í samtali við Vísi að það hafi verið kominn tími á uppfærslu og lagfæringar á vefnum, sem fagnar 15 ára afmæli í ár. „Á þessum fimmtán árum hefur vefurinn vaxið og dafnað og er í dag mest sótti fasteignavefur landsins með um 23 þúsund daglegar heimsóknir. Við vinnuna að endurnýja vefinn höfum við haft með okkur fólk sem notar fasteignavefinn reglulega en það er gaman að viss hópur fer daglega inn á vefinn og er duglegur að koma með góðar ábendingar.“ Hægt er að skoða nýjan fasteignavef Vísis hér. Fasteignamarkaður Hús og heimili Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira
Vefurinn hefur verið endurhannaður frá toppi til táar, ef svo má að orði komast, sem gerir hann öruggari og hraðari. Vefurinn nýtir núna breidd tölvuskjáa mun betur en áður og myndir af fasteignum eru stærri og greinilegri. Leitarmöguleikar eigna hafa verið bættir verulega þannig að notendur geta leitað eftir nánari skilyrðum en áður. Þá er kominn inn lánareiknir á hverja eign þar sem notendur vefsins geta leitað með hlutlausum hætti eftir hagstæðasta láni sem býðst miðað við þær forsendur sem að lántaki setur. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala sem á og rekur vefinn, segir í samtali við Vísi að það hafi verið kominn tími á uppfærslu og lagfæringar á vefnum, sem fagnar 15 ára afmæli í ár. „Á þessum fimmtán árum hefur vefurinn vaxið og dafnað og er í dag mest sótti fasteignavefur landsins með um 23 þúsund daglegar heimsóknir. Við vinnuna að endurnýja vefinn höfum við haft með okkur fólk sem notar fasteignavefinn reglulega en það er gaman að viss hópur fer daglega inn á vefinn og er duglegur að koma með góðar ábendingar.“ Hægt er að skoða nýjan fasteignavef Vísis hér.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Viðskipti innlent Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Sjá meira