Nýr fasteignavefur Vísis í loftið Boði Logason skrifar 2. nóvember 2023 09:30 Nýr fasteignavefur fór í loftið á Vísi í morgun. Vilhlem Nýr fasteignavefur á Vísi er kominn í loftið en í ár eru fimmtán ár síðan að vefurinn fór fyrst í loftið. Fasteignavefur Vísis er vinsælasti fasteignavefur landsins. Vefurinn hefur verið endurhannaður frá toppi til táar, ef svo má að orði komast, sem gerir hann öruggari og hraðari. Vefurinn nýtir núna breidd tölvuskjáa mun betur en áður og myndir af fasteignum eru stærri og greinilegri. Leitarmöguleikar eigna hafa verið bættir verulega þannig að notendur geta leitað eftir nánari skilyrðum en áður. Þá er kominn inn lánareiknir á hverja eign þar sem notendur vefsins geta leitað með hlutlausum hætti eftir hagstæðasta láni sem býðst miðað við þær forsendur sem að lántaki setur. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala sem á og rekur vefinn, segir í samtali við Vísi að það hafi verið kominn tími á uppfærslu og lagfæringar á vefnum, sem fagnar 15 ára afmæli í ár. „Á þessum fimmtán árum hefur vefurinn vaxið og dafnað og er í dag mest sótti fasteignavefur landsins með um 23 þúsund daglegar heimsóknir. Við vinnuna að endurnýja vefinn höfum við haft með okkur fólk sem notar fasteignavefinn reglulega en það er gaman að viss hópur fer daglega inn á vefinn og er duglegur að koma með góðar ábendingar.“ Hægt er að skoða nýjan fasteignavef Vísis hér. Fasteignamarkaður Hús og heimili Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Vefurinn hefur verið endurhannaður frá toppi til táar, ef svo má að orði komast, sem gerir hann öruggari og hraðari. Vefurinn nýtir núna breidd tölvuskjáa mun betur en áður og myndir af fasteignum eru stærri og greinilegri. Leitarmöguleikar eigna hafa verið bættir verulega þannig að notendur geta leitað eftir nánari skilyrðum en áður. Þá er kominn inn lánareiknir á hverja eign þar sem notendur vefsins geta leitað með hlutlausum hætti eftir hagstæðasta láni sem býðst miðað við þær forsendur sem að lántaki setur. Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala sem á og rekur vefinn, segir í samtali við Vísi að það hafi verið kominn tími á uppfærslu og lagfæringar á vefnum, sem fagnar 15 ára afmæli í ár. „Á þessum fimmtán árum hefur vefurinn vaxið og dafnað og er í dag mest sótti fasteignavefur landsins með um 23 þúsund daglegar heimsóknir. Við vinnuna að endurnýja vefinn höfum við haft með okkur fólk sem notar fasteignavefinn reglulega en það er gaman að viss hópur fer daglega inn á vefinn og er duglegur að koma með góðar ábendingar.“ Hægt er að skoða nýjan fasteignavef Vísis hér.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira